„Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 14:00 Gerwyn Price er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti. vísir/getty Walesverjinn Gerwyn Price var kokhraustur eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Price sigraði Glen Durrant, 5-1, í síðasta leik 8-manna úrslitanna. Í undanúrslitunum í kvöld mætir hann Peter Wright. „Við höfum átt marga góða leiki. Í upphafi ferilsins rústaði hann mér alltaf en það hefur snúist við. Ég held að hann hafi meiri áhyggjur af mér en ég af honum. Það verður erfitt fyrir hann að sigra mig og ég hef fulla trú á að ég vinni leikinn,“ sagði Price. Walesverjinn setur stefnuna á að komast í úrslitaleikinn á nýársdag þar sem hann vill mæta heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Hann mætir Nathan Aspinall í seinni undanúrslitaleiknum. „Ég bjóst alltaf við því að Michael myndi komast í úrslit. Það yrðu vonbrigði fyrir mig að detta út,“ sagði Price. „Ég vil komast í úrslitin, spila við Van Gerwen, vinna titilinn og nudda honum upp úr því.“ “I want to get to the final, play Van Gerwen, win the title and rub it in his face” Gerwyn Price is in a jovial mood as he makes it to his first ever World Championship Semi-Final pic.twitter.com/J1hlTGXGJt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2019 Price er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Á því fyrsta (2015) tapaði hann fyrir Wright í 1. umferð, 3-0. Hann hefur aldrei komist jafn langt á HM og í ár. Beint útsending frá undanúrslitum HM í pílukasti hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Walesverjinn Gerwyn Price var kokhraustur eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Price sigraði Glen Durrant, 5-1, í síðasta leik 8-manna úrslitanna. Í undanúrslitunum í kvöld mætir hann Peter Wright. „Við höfum átt marga góða leiki. Í upphafi ferilsins rústaði hann mér alltaf en það hefur snúist við. Ég held að hann hafi meiri áhyggjur af mér en ég af honum. Það verður erfitt fyrir hann að sigra mig og ég hef fulla trú á að ég vinni leikinn,“ sagði Price. Walesverjinn setur stefnuna á að komast í úrslitaleikinn á nýársdag þar sem hann vill mæta heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Hann mætir Nathan Aspinall í seinni undanúrslitaleiknum. „Ég bjóst alltaf við því að Michael myndi komast í úrslit. Það yrðu vonbrigði fyrir mig að detta út,“ sagði Price. „Ég vil komast í úrslitin, spila við Van Gerwen, vinna titilinn og nudda honum upp úr því.“ “I want to get to the final, play Van Gerwen, win the title and rub it in his face” Gerwyn Price is in a jovial mood as he makes it to his first ever World Championship Semi-Final pic.twitter.com/J1hlTGXGJt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2019 Price er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Á því fyrsta (2015) tapaði hann fyrir Wright í 1. umferð, 3-0. Hann hefur aldrei komist jafn langt á HM og í ár. Beint útsending frá undanúrslitum HM í pílukasti hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.
Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35