„Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2019 10:00 Fallon Sherrock í keppninni á HM þar sem hún stóð sig sögulega vel. Getty/Jordan Mansfield Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019 Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Fleiri fréttir Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Sjá meira
Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Fleiri fréttir Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00