Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi: „Þetta á bara að gerast í gær“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 08:00 Viðar Örn Kjartansson hefur raðað inn mörkum í mörgum löndum á ferlinum. vísir/getty Viðar Örn Kjartansson mun leika áfram með Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á næstu leiktíð. Viðar Örn var á láni á yfirstandandi leiktíð frá tyrkneska liðinu Rostov og verður þar áfram á næstu leiktíð. Selfyssingurinn hafði skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum í Tyrklandi er allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Deildin á að byrja aftur í júní og tímabilið klárað og því óvíst hvernig verður með næstu leiktíð. „Ég verð áfram þar á næsta tímabili. Það er búið að græja það. 100% verð ég þar á næsta tímabili,“ sagði Viðar en óvíst er hvenær það tímabil byrjar vegna kórónuveirunnar. „Ég veit ekki hvenær það byrjar og það verður líklega mikið vesen með marga leikmenn hvað varðar samninga og annað. Það eru margir að renna út 30. júlí og annað. Það er búið að „seal the deal“. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann hefur verið reglulega að skipta á milli landa en honum líður vel í Tyrklandi. „Það er skrýtið í Tyrklandi að þeir semja bara í eitt og hálf ár eða í mesta lagi tvö. Þetta er mjög „short way of thinking“. Þeir vilja bara árangur og ef þetta gengur ekki þá er það bara eitthvað nýtt. Þeir kaupa lítið unga leikmenn, fjögurra ára samningur og byggja eitthvað upp.“ „Þetta á bara að gerast í gær og svo sér maður til ef manni líkar vel í Tyrklandi og næsta tímabil fer vel þá gæti maður haldið áfram í Tyrklandi. Þetta er fínt,“ sagði Viðar. Klippa: Sportið í dag - Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson mun leika áfram með Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á næstu leiktíð. Viðar Örn var á láni á yfirstandandi leiktíð frá tyrkneska liðinu Rostov og verður þar áfram á næstu leiktíð. Selfyssingurinn hafði skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum í Tyrklandi er allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Deildin á að byrja aftur í júní og tímabilið klárað og því óvíst hvernig verður með næstu leiktíð. „Ég verð áfram þar á næsta tímabili. Það er búið að græja það. 100% verð ég þar á næsta tímabili,“ sagði Viðar en óvíst er hvenær það tímabil byrjar vegna kórónuveirunnar. „Ég veit ekki hvenær það byrjar og það verður líklega mikið vesen með marga leikmenn hvað varðar samninga og annað. Það eru margir að renna út 30. júlí og annað. Það er búið að „seal the deal“. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann hefur verið reglulega að skipta á milli landa en honum líður vel í Tyrklandi. „Það er skrýtið í Tyrklandi að þeir semja bara í eitt og hálf ár eða í mesta lagi tvö. Þetta er mjög „short way of thinking“. Þeir vilja bara árangur og ef þetta gengur ekki þá er það bara eitthvað nýtt. Þeir kaupa lítið unga leikmenn, fjögurra ára samningur og byggja eitthvað upp.“ „Þetta á bara að gerast í gær og svo sér maður til ef manni líkar vel í Tyrklandi og næsta tímabil fer vel þá gæti maður haldið áfram í Tyrklandi. Þetta er fínt,“ sagði Viðar. Klippa: Sportið í dag - Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Sjá meira