Föstudagsplaylisti Ástu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. maí 2020 15:37 Ásta er klassískt menntuð en kom fram á sjónarsviðið með frumsamda popptónlist sína fyrir rúmu ári síðan. Danilo Cordova Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari og söngvaskáld, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún lenti í þriðja sæti í Músíktilraunum í fyrra og vann jafnframt verðlaun fyrir íslenska textagerð. Hennar fyrsta plata í fullri lengd, Sykurbað, kom svo út 18. október í fyrra við góðar undirtektir og spilaði Ásta í kjölfarið á Iceland Airwaves hátíðinni. Platan var svo valin besta plata ársins í flokki þjóðlaga- og heimstónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Lagalisti Ástu er bæði ljúfur og angurvær en hún skrifaði niður stuttar lýsingar með hverju lagi fyrir sig: Kakkmaddafakka - Drø Sø: Störtum þessu með einum góðum norskum þynnkubanger. We Are Not Romantic - Ghostsong: Attitjúd. That's what it is. Musique Le Pop - Turn to Sand: Það er bara eitthvað rosa gott fíl í þessu lagi. Matty - Clear: Bassinn sem kemur inn eftir annað versið kveikir í einhverju svakalegu grúvi. Úff. Monteverdi - Prologo: Ritornello - Dal mio permesso amato: Lútur, sembalar og grípandi eyrnaormar. Hvað meira þarf maður? Eydís Kvaran - Sundlaugalagið: Fyrsti singúll Eydísar Kvaran er aðgöngumiði inn í draumkennda veröld sem er ekki af þessum heimi. Megas - Um skáldið Jónas: Mér finnst þetta bara svo fyndið lag. Textinn er alveg meistaralega óborganlegur. Skoffín - Stökur: Tilgerðarleysið er algert. Einlægnin er allsráðandi. Tónlist gerist ekki meira sjarmerandi. Þetta er klárlega takan. Bon Iver - PDLIF: Þetta lag náði mér alveg frá fyrsta tóni. James Blake - You're Too Precious: <3 Minnie Riperton - Lovin' You: Fuglasöngur og ást. Ást og fuglasöngur. Maður verður ástfanginn bara við það eitt að hlusta á þetta lag. Salóme Katrín - Don't Take Me So Seriously: Ótrúlegt lag af væntanlegri sólóplötu Salóme Katrínar, sem er algjörlega mögnuð tónlistarkona. Líka gaman að hafa fengið að spila á víólu í þessu lagi! Ásta - Fimmmánaðablús: Þetta lag má finna á sólóplötunni minni sem kom út síðasta haust. Þykir mjög vænt um þetta lag og er mér mjög kært. Stefán Íslandi - Ökuljóð: Okkar eini sanni Stefano Islandi. Yndislegur. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari og söngvaskáld, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún lenti í þriðja sæti í Músíktilraunum í fyrra og vann jafnframt verðlaun fyrir íslenska textagerð. Hennar fyrsta plata í fullri lengd, Sykurbað, kom svo út 18. október í fyrra við góðar undirtektir og spilaði Ásta í kjölfarið á Iceland Airwaves hátíðinni. Platan var svo valin besta plata ársins í flokki þjóðlaga- og heimstónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Lagalisti Ástu er bæði ljúfur og angurvær en hún skrifaði niður stuttar lýsingar með hverju lagi fyrir sig: Kakkmaddafakka - Drø Sø: Störtum þessu með einum góðum norskum þynnkubanger. We Are Not Romantic - Ghostsong: Attitjúd. That's what it is. Musique Le Pop - Turn to Sand: Það er bara eitthvað rosa gott fíl í þessu lagi. Matty - Clear: Bassinn sem kemur inn eftir annað versið kveikir í einhverju svakalegu grúvi. Úff. Monteverdi - Prologo: Ritornello - Dal mio permesso amato: Lútur, sembalar og grípandi eyrnaormar. Hvað meira þarf maður? Eydís Kvaran - Sundlaugalagið: Fyrsti singúll Eydísar Kvaran er aðgöngumiði inn í draumkennda veröld sem er ekki af þessum heimi. Megas - Um skáldið Jónas: Mér finnst þetta bara svo fyndið lag. Textinn er alveg meistaralega óborganlegur. Skoffín - Stökur: Tilgerðarleysið er algert. Einlægnin er allsráðandi. Tónlist gerist ekki meira sjarmerandi. Þetta er klárlega takan. Bon Iver - PDLIF: Þetta lag náði mér alveg frá fyrsta tóni. James Blake - You're Too Precious: <3 Minnie Riperton - Lovin' You: Fuglasöngur og ást. Ást og fuglasöngur. Maður verður ástfanginn bara við það eitt að hlusta á þetta lag. Salóme Katrín - Don't Take Me So Seriously: Ótrúlegt lag af væntanlegri sólóplötu Salóme Katrínar, sem er algjörlega mögnuð tónlistarkona. Líka gaman að hafa fengið að spila á víólu í þessu lagi! Ásta - Fimmmánaðablús: Þetta lag má finna á sólóplötunni minni sem kom út síðasta haust. Þykir mjög vænt um þetta lag og er mér mjög kært. Stefán Íslandi - Ökuljóð: Okkar eini sanni Stefano Islandi. Yndislegur.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira