Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 09:10 Fanndís Friðriksdóttir er einn sigursælasti leikmaður íslenska boltans undanfarin ár en hún fór um víðan völl í Sportinu. vísir/s2s Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fanndís var gestur í Sportinu í dag þar sem hún ræddi meðal annars uppganginn í kvennaboltanum og þá staðreynd að fleiri lið virðast vera að styrkjast fyrir komandi leiktíð. „Auðvitað er skemmtilegra þegar það eru fleiri jafnir leikir og fleiri lið blanda sér í baráttuna. Það er skemmtilegra fyrir alla,“ sagði Fanndís í Sportinu. „Það setur pressu á þig og það setur pressu á hina. Maður er fljótur að taka upp símann og kíkja hvernig aðrir leikir fóru ef það var til dæmis Breiðablik og Selfoss.“ „Maður fann umræðuna í fyrra að það væri bara Breiðablik og Valur. Sem það var en það var búið að ákveða það löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur. Ég held að það geri gott fyrir alla að það séu fleiri góð lið því þá eru fleiri leikur sem skipta máli.“ EM 2021 hjá stelpunum hefur verið frestað um eitt ár en EM hjá körlunum fer fram næsta sumar. Fanndís er smá svekkt yfir því. „Það hefði verið svo kjörið tækifæri að ýta kvennaknattspyrnunni aðeins lengra með að markaðssetja mótin saman. Það mætti halda þau á sama ári en bara ekki á sama tíma. Síðan yrði þessu skipt aftur eins og það á að vera en þetta er pínu svekkjandi,“ sagði Fanndís. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um kvennaknattspyrnu og EM kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla EM 2021 í Englandi Sportið í dag Breiðablik Valur Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fanndís var gestur í Sportinu í dag þar sem hún ræddi meðal annars uppganginn í kvennaboltanum og þá staðreynd að fleiri lið virðast vera að styrkjast fyrir komandi leiktíð. „Auðvitað er skemmtilegra þegar það eru fleiri jafnir leikir og fleiri lið blanda sér í baráttuna. Það er skemmtilegra fyrir alla,“ sagði Fanndís í Sportinu. „Það setur pressu á þig og það setur pressu á hina. Maður er fljótur að taka upp símann og kíkja hvernig aðrir leikir fóru ef það var til dæmis Breiðablik og Selfoss.“ „Maður fann umræðuna í fyrra að það væri bara Breiðablik og Valur. Sem það var en það var búið að ákveða það löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur. Ég held að það geri gott fyrir alla að það séu fleiri góð lið því þá eru fleiri leikur sem skipta máli.“ EM 2021 hjá stelpunum hefur verið frestað um eitt ár en EM hjá körlunum fer fram næsta sumar. Fanndís er smá svekkt yfir því. „Það hefði verið svo kjörið tækifæri að ýta kvennaknattspyrnunni aðeins lengra með að markaðssetja mótin saman. Það mætti halda þau á sama ári en bara ekki á sama tíma. Síðan yrði þessu skipt aftur eins og það á að vera en þetta er pínu svekkjandi,“ sagði Fanndís. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um kvennaknattspyrnu og EM kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla EM 2021 í Englandi Sportið í dag Breiðablik Valur Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira