Eigandi félags í ensku úrvalsdeildinni hótar að greiða ekki laun Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 08:00 Harry Maguire er fyrirliði Manchester United, sigursælasta félagsins í ensku úrvalsdeildinni frá því henni var komið á laggirnar 1992. vísir/getty Tíðinda er að vænta úr enska boltanum í dag en félögin tuttugu úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina. Fundurinn fer fram nú í morgunsárið en óvíst er hversu lengi hann mun standa yfir. Talið er að leikmönnum verði svo greint frá því að þeir eigi að mæta til æfinga síðar í vikunni en mörg lið á Englandi hafa ekki æft í tæpa tvo mánuði. Einhverjir leikmenn hafa lítinn sem engan áhuga á því að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn stendur yfir. Samkvæmt heimildum enskra miðla verður þeim þó sagt að það sé öruggara að byrja æfa heldur en að fara út í matvörubúð. EXCLUSIVE: Premier League stars to be told training return is safer than going to supermarket | @johncrossmirror https://t.co/JGjATDDrtD pic.twitter.com/vls5Fd2maI— Mirror Football (@MirrorFootball) May 10, 2020 Sumir leikmenn eru sagðir ætla að ganga það langt að neita að mæta til æfinga. Sky Sports hefur eftir eiganda eins félags í deildinni að hann muni neita að borga laun þeirra leikmanna sem ekki mæta til æfinga á tilsettum tíma. Annar framkvæmdarstjóri segir að ef leikmönnum líði illa að mæta á æfingar - ættu þeir ekki að mæta. Heilsa þeirra sé í fyrsta sæti. Úrvalsdeildin hefur unnið að tillögu varðandi það að koma deildinni aftur í gang. Tillagan hefur verið send ríkisstjórn Englands og heilbrigðisyfirvöldum. Leikmenn og þjálfarar munu einnig hittast í vikunni og ræða málið. One Premier League club owner has told Sky Sports News their players will not be paid if they do not play...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 11, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Tíðinda er að vænta úr enska boltanum í dag en félögin tuttugu úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina. Fundurinn fer fram nú í morgunsárið en óvíst er hversu lengi hann mun standa yfir. Talið er að leikmönnum verði svo greint frá því að þeir eigi að mæta til æfinga síðar í vikunni en mörg lið á Englandi hafa ekki æft í tæpa tvo mánuði. Einhverjir leikmenn hafa lítinn sem engan áhuga á því að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn stendur yfir. Samkvæmt heimildum enskra miðla verður þeim þó sagt að það sé öruggara að byrja æfa heldur en að fara út í matvörubúð. EXCLUSIVE: Premier League stars to be told training return is safer than going to supermarket | @johncrossmirror https://t.co/JGjATDDrtD pic.twitter.com/vls5Fd2maI— Mirror Football (@MirrorFootball) May 10, 2020 Sumir leikmenn eru sagðir ætla að ganga það langt að neita að mæta til æfinga. Sky Sports hefur eftir eiganda eins félags í deildinni að hann muni neita að borga laun þeirra leikmanna sem ekki mæta til æfinga á tilsettum tíma. Annar framkvæmdarstjóri segir að ef leikmönnum líði illa að mæta á æfingar - ættu þeir ekki að mæta. Heilsa þeirra sé í fyrsta sæti. Úrvalsdeildin hefur unnið að tillögu varðandi það að koma deildinni aftur í gang. Tillagan hefur verið send ríkisstjórn Englands og heilbrigðisyfirvöldum. Leikmenn og þjálfarar munu einnig hittast í vikunni og ræða málið. One Premier League club owner has told Sky Sports News their players will not be paid if they do not play...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 11, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira