Chelsea og Juventus mögulega að fara að gera eins og þeir gera í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 14:30 Skiptin myndu henta Maurizio Sarri vel því hann elskar Jorginho en virðist ekki sjá fyrir sér framtíðarhlutverk fyrir Miralem Pjanic í Juventus liðinu. Hér fær Jorginho góð ráð frá Sarri þegar þeir voru saman hjá Chelsea. Getty/Catherine Ivill Það getur verið erfitt að kaupa leikmenn í allri óvissunni á tímum kórónuveirunnar og það gæti kallað á að félögin leiti annarra leiða til að ná í leikmenn. Chelsea og Juventus eru nú sögð vera í viðræðum um að skipta á tveimur leikmönnum. Þetta er ekki algengt í fótboltanum en gerist aftur á móti mjög reglulega í NBA-deildinni í körfubolta. Chelsea myndi samkvæmt þessi þá leyfa Jorginho að fara til Juventus en enska úrvalsdeildarliðið fengi í staðinn Bosníumanninn Miralem Pjanic. Guardian segir meðal annars frá þessu. Chelsea and Juventus open talks over Pjanic-Jorginho swap deal. By @FabrizioRomano https://t.co/AZG0ijZiNz— Guardian sport (@guardian_sport) May 14, 2020 Maurizio Sarri stýrir Juventus liðsins en var áður hjá Chelsea. Það var einmitt Sarri sem náði í Jorginho til Chelsea. Jorginho elti í raun þá Maurizio Sarri til Chelsea frá Napoli. Ef það er eitthvað klárt í alþjóðlegum fótbolta þá er það að Maurizio Sarri elskar Jorginho og vill helst hafa hann í öllum sínum liðum. Jorginho spilaði í þrjú tímabil fyrir hann hjá Napoli og svo eitt hjá Chelsea. Það fylgir þó sögunni að Jorginho fór fyrst að spila vel fyrir Chelsea liðið eftir að Maurizio Sarri hætti með liðið og Frank Lampard tók við. Juventus and Chelsea have opened talks over a swap deal for Pjanic and Jorginho, reports @FabrizioRomano pic.twitter.com/j8yFx5RFsh— B/R Football (@brfootball) May 14, 2020 Juventus hefur einnig verið í viðræðum við Barcelona og Paris St-Germain um Miralem Pjanic sem er orðinn þrítugur. Pjanic er ekki inn í framtíðarplönum Maurizio Sarri þrátt fyrr að hann sé á samningi hjá félaginu til 2023. Miralem Pjanic hefur spilað með Juventus frá árinu 2016. Barcelona vildi skipta á honum og Arthur en Arthur vildi það ekki. Þá er vitað að Leonardo, íþróttastjóri PSG, er mikill aðdáandi Pjanic. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira
Það getur verið erfitt að kaupa leikmenn í allri óvissunni á tímum kórónuveirunnar og það gæti kallað á að félögin leiti annarra leiða til að ná í leikmenn. Chelsea og Juventus eru nú sögð vera í viðræðum um að skipta á tveimur leikmönnum. Þetta er ekki algengt í fótboltanum en gerist aftur á móti mjög reglulega í NBA-deildinni í körfubolta. Chelsea myndi samkvæmt þessi þá leyfa Jorginho að fara til Juventus en enska úrvalsdeildarliðið fengi í staðinn Bosníumanninn Miralem Pjanic. Guardian segir meðal annars frá þessu. Chelsea and Juventus open talks over Pjanic-Jorginho swap deal. By @FabrizioRomano https://t.co/AZG0ijZiNz— Guardian sport (@guardian_sport) May 14, 2020 Maurizio Sarri stýrir Juventus liðsins en var áður hjá Chelsea. Það var einmitt Sarri sem náði í Jorginho til Chelsea. Jorginho elti í raun þá Maurizio Sarri til Chelsea frá Napoli. Ef það er eitthvað klárt í alþjóðlegum fótbolta þá er það að Maurizio Sarri elskar Jorginho og vill helst hafa hann í öllum sínum liðum. Jorginho spilaði í þrjú tímabil fyrir hann hjá Napoli og svo eitt hjá Chelsea. Það fylgir þó sögunni að Jorginho fór fyrst að spila vel fyrir Chelsea liðið eftir að Maurizio Sarri hætti með liðið og Frank Lampard tók við. Juventus and Chelsea have opened talks over a swap deal for Pjanic and Jorginho, reports @FabrizioRomano pic.twitter.com/j8yFx5RFsh— B/R Football (@brfootball) May 14, 2020 Juventus hefur einnig verið í viðræðum við Barcelona og Paris St-Germain um Miralem Pjanic sem er orðinn þrítugur. Pjanic er ekki inn í framtíðarplönum Maurizio Sarri þrátt fyrr að hann sé á samningi hjá félaginu til 2023. Miralem Pjanic hefur spilað með Juventus frá árinu 2016. Barcelona vildi skipta á honum og Arthur en Arthur vildi það ekki. Þá er vitað að Leonardo, íþróttastjóri PSG, er mikill aðdáandi Pjanic.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira