Elton John sagði næstum því frá leyndarmálinu um Man. United á miðjum tónleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2020 12:00 Mark Viduka, Sir Elton John og Sir Alex Ferguson. Samsett/EPA Margar skemmtilegar sögur eru að koma fram dagsljósið nú þegar knattspyrnuáhugamenn þyrstir í ferskar fréttir úr fótboltaheiminum. Í stað umfjöllunar um leiki og mót eru miðlar duglegir að fá kunna kappa til að rifja upp góðar sögur frá ferlum sínum. Ástralski knattspyrnumaðurinn Mark Viduka er einn af þeim sem átti skemmtilega sögu frá ferli sínum en hann sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni í byrjun þessarar aldar. Mark Viduka hafði stimplað sig inn á sínu fyrsta tímabili með Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Leeds fékk hann frá Celtic í Skotlandi sumarið 2000 og Mark Viduka skoraði 17 mörk á fyrsta tímabilinu þar sem Leeds náði fjórða sætinu í deildinni. Mark Viduka reveals horrifying moment Elton John almost revealed secret Man Utd transfer talks | #MUFC #LUFC https://t.co/8X0klr5NlA— MailOnline Sport (@MailSport) April 6, 2020 Mark Viduka sagði frá samskiptum sínum og hins heimsfræga tónlistarmanns Elton John. Elton bauð honum á tónleika sína í Manchester og þeir hittust fyrir tónleikana. Mark Viduka var nefnilega í hálfgerðu sjokki á miðjum tónleikunum þegar þegar það leit út fyrir að Elton John væri að fara að segja frá leyndarmáli hans upp á sviði á miðjum tónleikum. Mark Viduka var þá kominn til Manchester borgar til að hitta Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, á leynifundi þar sem þeir ræddu saman möguleikann á því að United myndi ná í hann frá Leeds. Viduka missti þetta út úr sér þegar hann hitti Elton John fyrir tónleikanna en bjóst ekki við því að Elton færi að blaðra um það upp á sviði. I was nervous [meeting Elton John] I babbled on about my meeting with Sir Alex Ferguson and a possible move."[That night at his gig] he told a packed stadium 'I dedicate this song to my friend Mark, who has a big decision to make'. - Mark Viduka on almost joining Man Utd pic.twitter.com/jacnOj2n8d— TEAMtalk (@TEAMtalk) April 6, 2020 „Ég tileinka næsta lag til vini mínum Mark sem er í Manchester og þarf að taka stóra ákvörðun,“ sagði Elton John við tónleikagesti en sagði sem betur fer ekki meira. „Ég hugsaði bara. Andskotinn, gerðu það ekki segja meira,“ rifjaði Mark Viduka upp. Elton sagði ekki meira heldur henti bara í næsta lag. Mark Viduka andaði því léttar og ekkert varð síðan úr félagaskiptum hans til Manchester United þetta sumar. Hann spilaði þrjú tímabil til viðbótar með Leeds United og skoraði 59 mörk í 130 deildarleikjum með liðinu. Viduka fór til Middlesbrough árið 2004 og spilaði síðan tvö síðustu tímabilin sín með Newcastle United frá 2007 til 2009. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Margar skemmtilegar sögur eru að koma fram dagsljósið nú þegar knattspyrnuáhugamenn þyrstir í ferskar fréttir úr fótboltaheiminum. Í stað umfjöllunar um leiki og mót eru miðlar duglegir að fá kunna kappa til að rifja upp góðar sögur frá ferlum sínum. Ástralski knattspyrnumaðurinn Mark Viduka er einn af þeim sem átti skemmtilega sögu frá ferli sínum en hann sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni í byrjun þessarar aldar. Mark Viduka hafði stimplað sig inn á sínu fyrsta tímabili með Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Leeds fékk hann frá Celtic í Skotlandi sumarið 2000 og Mark Viduka skoraði 17 mörk á fyrsta tímabilinu þar sem Leeds náði fjórða sætinu í deildinni. Mark Viduka reveals horrifying moment Elton John almost revealed secret Man Utd transfer talks | #MUFC #LUFC https://t.co/8X0klr5NlA— MailOnline Sport (@MailSport) April 6, 2020 Mark Viduka sagði frá samskiptum sínum og hins heimsfræga tónlistarmanns Elton John. Elton bauð honum á tónleika sína í Manchester og þeir hittust fyrir tónleikana. Mark Viduka var nefnilega í hálfgerðu sjokki á miðjum tónleikunum þegar þegar það leit út fyrir að Elton John væri að fara að segja frá leyndarmáli hans upp á sviði á miðjum tónleikum. Mark Viduka var þá kominn til Manchester borgar til að hitta Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, á leynifundi þar sem þeir ræddu saman möguleikann á því að United myndi ná í hann frá Leeds. Viduka missti þetta út úr sér þegar hann hitti Elton John fyrir tónleikanna en bjóst ekki við því að Elton færi að blaðra um það upp á sviði. I was nervous [meeting Elton John] I babbled on about my meeting with Sir Alex Ferguson and a possible move."[That night at his gig] he told a packed stadium 'I dedicate this song to my friend Mark, who has a big decision to make'. - Mark Viduka on almost joining Man Utd pic.twitter.com/jacnOj2n8d— TEAMtalk (@TEAMtalk) April 6, 2020 „Ég tileinka næsta lag til vini mínum Mark sem er í Manchester og þarf að taka stóra ákvörðun,“ sagði Elton John við tónleikagesti en sagði sem betur fer ekki meira. „Ég hugsaði bara. Andskotinn, gerðu það ekki segja meira,“ rifjaði Mark Viduka upp. Elton sagði ekki meira heldur henti bara í næsta lag. Mark Viduka andaði því léttar og ekkert varð síðan úr félagaskiptum hans til Manchester United þetta sumar. Hann spilaði þrjú tímabil til viðbótar með Leeds United og skoraði 59 mörk í 130 deildarleikjum með liðinu. Viduka fór til Middlesbrough árið 2004 og spilaði síðan tvö síðustu tímabilin sín með Newcastle United frá 2007 til 2009.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira