Telur að félög sem lækki laun eigi að fara í félagaskiptabann Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. apríl 2020 16:00 Gary Neville. vísir/getty Sparkspekingurinn Gary Neville telur að þau félög í ensku úrvalsdeildinni sem lækki leikmenn sína í launum vegna kórónaveirufaraldursins eigi að vera í félagaskiptabanni í sumar. „Ef félög deildarinnar munu eyða einum milljarði punda í leikmannakaup í félagaskiptaglugganum sé ég ekki til hvers þau eru í viðræðum við leikmenn sína um að lækka laun sín um 30 prósent,“ segir Neville. West Ham og Southampton eru einu úrvalsdeildarfélögin sem hafa gefið út að hafa náð samkomulagi við leikmenn sína um launaskerðingu en talið er að fleiri félög séu í slíkum viðræðum þessa dagana. Hafa til að mynda borist fregnir af því að viðræður Arsenal við sína leikmenn gangi illa. Þá eru félög í úrvalsdeildinni sem ætla að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Félög á borð við Newcastle og Burnley svo dæmi séu tekin en Tottenham og Liverpool hafa bæði hætt við áform sín um að nýta þetta úrræði í kjölfar mótmæla stuðningsmanna sinna. „Ef þú setur þig í spor leikmannsins. Afhverju ætti hann að taka á sig launalækkun og sjá svo félagið sitt eyða 200 milljónum punda í nýja leikmenn nokkrum vikum síðar? Mér finnst það ekki rétt. Félög sem lækka laun leikmanna sinnu ættu að vera í félagaskiptabanni í sumar,“ segir Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. 13. apríl 2020 13:00 Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. 12. apríl 2020 17:00 West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11. apríl 2020 10:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Sparkspekingurinn Gary Neville telur að þau félög í ensku úrvalsdeildinni sem lækki leikmenn sína í launum vegna kórónaveirufaraldursins eigi að vera í félagaskiptabanni í sumar. „Ef félög deildarinnar munu eyða einum milljarði punda í leikmannakaup í félagaskiptaglugganum sé ég ekki til hvers þau eru í viðræðum við leikmenn sína um að lækka laun sín um 30 prósent,“ segir Neville. West Ham og Southampton eru einu úrvalsdeildarfélögin sem hafa gefið út að hafa náð samkomulagi við leikmenn sína um launaskerðingu en talið er að fleiri félög séu í slíkum viðræðum þessa dagana. Hafa til að mynda borist fregnir af því að viðræður Arsenal við sína leikmenn gangi illa. Þá eru félög í úrvalsdeildinni sem ætla að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Félög á borð við Newcastle og Burnley svo dæmi séu tekin en Tottenham og Liverpool hafa bæði hætt við áform sín um að nýta þetta úrræði í kjölfar mótmæla stuðningsmanna sinna. „Ef þú setur þig í spor leikmannsins. Afhverju ætti hann að taka á sig launalækkun og sjá svo félagið sitt eyða 200 milljónum punda í nýja leikmenn nokkrum vikum síðar? Mér finnst það ekki rétt. Félög sem lækka laun leikmanna sinnu ættu að vera í félagaskiptabanni í sumar,“ segir Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. 13. apríl 2020 13:00 Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. 12. apríl 2020 17:00 West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11. apríl 2020 10:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. 13. apríl 2020 13:00
Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. 12. apríl 2020 17:00
West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11. apríl 2020 10:00