Hvetur fjölskyldur til að hjálpast að við að finna út þýðingu orða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 13. apríl 2020 21:00 Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur Vísir/Egill Þorgrímur Þráinsson rithöfundur var á meðal gesta á daglegum upplýsingafundi almannvarna, landlæknis og sóttvarnalæknis í dag. Þar ræddi hann sérstaklega börn á þessum tímum en mörg börn upplifa kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hvattir meðal annars börn til að hreyfa sig. „Mín reynsla er sú að ef maður hreyfir sig daglega og tekur virkilega vel á því að þá svona ýtir maður kvíðanum og óttanum aðeins í burtu, segir Þorgrímur. Þá lagði hann líka áherslu á það að börn séu dugleg að nýta tímann í að lesa en sérstakt átak er nú í gangi til að efla lestur barna. „Ekki bara lesa eins og oft er sagt að gera á einhverjum hraða. Heldur staldra við taka þau orð til hliðar sem krakkarnir skilja ekki og síðan á fjölskyldan að hjálpast að við að finna hvað orðið þýðir. Með þessum hætti þá læra börnin kannski tvö þrjú ný orð á dag. Þau ná betur tökum á skólanum sínum og lærdómi og betri tökum á sjálfum sér, fá sjálfstraust og þeim mun vegna betur. Þannig að læsi, hreyfing, hollur matur og svefn þessir fjórir þættir eru lykilatriði,“ segir Þorgrímur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur var á meðal gesta á daglegum upplýsingafundi almannvarna, landlæknis og sóttvarnalæknis í dag. Þar ræddi hann sérstaklega börn á þessum tímum en mörg börn upplifa kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hvattir meðal annars börn til að hreyfa sig. „Mín reynsla er sú að ef maður hreyfir sig daglega og tekur virkilega vel á því að þá svona ýtir maður kvíðanum og óttanum aðeins í burtu, segir Þorgrímur. Þá lagði hann líka áherslu á það að börn séu dugleg að nýta tímann í að lesa en sérstakt átak er nú í gangi til að efla lestur barna. „Ekki bara lesa eins og oft er sagt að gera á einhverjum hraða. Heldur staldra við taka þau orð til hliðar sem krakkarnir skilja ekki og síðan á fjölskyldan að hjálpast að við að finna hvað orðið þýðir. Með þessum hætti þá læra börnin kannski tvö þrjú ný orð á dag. Þau ná betur tökum á skólanum sínum og lærdómi og betri tökum á sjálfum sér, fá sjálfstraust og þeim mun vegna betur. Þannig að læsi, hreyfing, hollur matur og svefn þessir fjórir þættir eru lykilatriði,“ segir Þorgrímur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira