Yfirvöld Bretlands sökuð um aðgerðarleysi varðandi eldri borgara Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2020 14:26 Í heildina eru 12.107 látnir vegna sjúkdómsins í Bretlandi og þar af 778 á undanförnum sólarhringi, samkvæmt opinberum tölum yfirvalda. EPA/Will Oliver Yfirvöld Bretlands eru sögð hunsa dauðsföll eldri borgara vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur. Opinberar tölur ríkisins endurspegla eingöngu hve margir deyja á sjúkrahúsum en ekki hve margir deyja á dvalarheimilum eða eigin heimilum. Theresa Coffey, atvinnu- og eftirlaunaráðherra Bretlands, segir tölurnar frá sjúkrahúsum vera nákvæmar og auðunnar. Í heildina eru 12.107 látnir vegna sjúkdómsins og þar af 778 á undanförnum sólarhring, samkvæmt opinberum tölum yfirvalda. Alls hafa minnst 93.873 greinst með sjúkdóminn. Í frétt BBC segir að Hagstofa Bretlands hafi tekið saman dauðsföll í Englandi og Wales og þar með dauðsföll á dvalarheimilum, heimilum og öðrum stöðum sem hægt sé að tengja við Covid-19. Þær tölur, sem ná fram til þriðja apríl, sýna töluverða aukningu við opinberar tölur yfirvalda. Fyrirtækið sem rekur stærstan hluta dvalarheimila í Bretlandi segir kórónuveiruna hafa greinst á tveimur þriðju af heimilum fyrirtækisins. Það samsvarar 232 af 329 dvalarheimilum. Yfirvöld Bretlands segja veiruna hafa greinst á rúmlega tvö þúsund dvalarheimilum, af um 11.300. Réttindasamtök eldri borgara í Bretlandi hafa kallað eftir aðgerðum til verndar eldri borgara. Haldnir verði daglegir upplýsingafundir um stöðu mála á dvalarheimilum og tölur yfir dauðsföll þar teknar saman. Þar að auki verði séð til þess að skimun verði aukin og starfsmenn dvalarheimila fái þann búnað sem þarf til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar þar. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Yfirvöld Bretlands eru sögð hunsa dauðsföll eldri borgara vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur. Opinberar tölur ríkisins endurspegla eingöngu hve margir deyja á sjúkrahúsum en ekki hve margir deyja á dvalarheimilum eða eigin heimilum. Theresa Coffey, atvinnu- og eftirlaunaráðherra Bretlands, segir tölurnar frá sjúkrahúsum vera nákvæmar og auðunnar. Í heildina eru 12.107 látnir vegna sjúkdómsins og þar af 778 á undanförnum sólarhring, samkvæmt opinberum tölum yfirvalda. Alls hafa minnst 93.873 greinst með sjúkdóminn. Í frétt BBC segir að Hagstofa Bretlands hafi tekið saman dauðsföll í Englandi og Wales og þar með dauðsföll á dvalarheimilum, heimilum og öðrum stöðum sem hægt sé að tengja við Covid-19. Þær tölur, sem ná fram til þriðja apríl, sýna töluverða aukningu við opinberar tölur yfirvalda. Fyrirtækið sem rekur stærstan hluta dvalarheimila í Bretlandi segir kórónuveiruna hafa greinst á tveimur þriðju af heimilum fyrirtækisins. Það samsvarar 232 af 329 dvalarheimilum. Yfirvöld Bretlands segja veiruna hafa greinst á rúmlega tvö þúsund dvalarheimilum, af um 11.300. Réttindasamtök eldri borgara í Bretlandi hafa kallað eftir aðgerðum til verndar eldri borgara. Haldnir verði daglegir upplýsingafundir um stöðu mála á dvalarheimilum og tölur yfir dauðsföll þar teknar saman. Þar að auki verði séð til þess að skimun verði aukin og starfsmenn dvalarheimila fái þann búnað sem þarf til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar þar.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira