Orðin sem Íslendingar leita eftir á Google í miðjum faraldri Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2020 14:32 Davíð Lúther Sigurðarson er framkvæmdarstjóri Sahara. Viktor Richardsson / SAHARA Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. „Við vorum að skoða þetta í lok síðasta mánaðar og fyrir páskafrí og okkar sérfræðingar fengu nokkuð skrýtnar niðurstöður og þetta var spennandi að sjá,“ segir Davíð. „Þar má meðal annars sjá að fólk var að gúggla Kára Stefánsson áður en þetta ástand fór í gang eða um þúsund sinnum á mánuði. Svo þegar kemur að marsmánuði fer hann upp í sirka 5700 sinnum á mánuði.“ Davíð segir að áður en fjölmiðlar fóru að fjalla um kórónuvírusinn í Kína í janúar hafi fólk leitað eftir því orði um tíu sinnum í mánuði. „Í janúar fer þetta upp í 27 þúsund sinnum, í febrúar í 33 þúsund sinnum og svo í mars 74 þúsund sinnum leita að kórónuvírus. Svona rannsókn sýnir hvernig hegðun okkar er og við erum greinilega mjög forvitin og erum greinilega að fylgjast mjög vel með.“ Orð eins og ketilbjöllur urðu vinsæl. „Í svona normal ástandi voru við Íslendingar að leita eftir því orði svona 150-200 sinnum á mánuði en svo allt í einu fer þetta upp í 5400 í mars.“ Hann segir að í mars í fyrra hafi Íslendingar leitað eftir orðinu Vinnumálastofnun 12 þúsund sinnum en í mars á þessu ári 60 þúsund sinnum. Hér má sjá nánari greiningu frá auglýsingarstofunni Sahara. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Bítið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Sjá meira
Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. „Við vorum að skoða þetta í lok síðasta mánaðar og fyrir páskafrí og okkar sérfræðingar fengu nokkuð skrýtnar niðurstöður og þetta var spennandi að sjá,“ segir Davíð. „Þar má meðal annars sjá að fólk var að gúggla Kára Stefánsson áður en þetta ástand fór í gang eða um þúsund sinnum á mánuði. Svo þegar kemur að marsmánuði fer hann upp í sirka 5700 sinnum á mánuði.“ Davíð segir að áður en fjölmiðlar fóru að fjalla um kórónuvírusinn í Kína í janúar hafi fólk leitað eftir því orði um tíu sinnum í mánuði. „Í janúar fer þetta upp í 27 þúsund sinnum, í febrúar í 33 þúsund sinnum og svo í mars 74 þúsund sinnum leita að kórónuvírus. Svona rannsókn sýnir hvernig hegðun okkar er og við erum greinilega mjög forvitin og erum greinilega að fylgjast mjög vel með.“ Orð eins og ketilbjöllur urðu vinsæl. „Í svona normal ástandi voru við Íslendingar að leita eftir því orði svona 150-200 sinnum á mánuði en svo allt í einu fer þetta upp í 5400 í mars.“ Hann segir að í mars í fyrra hafi Íslendingar leitað eftir orðinu Vinnumálastofnun 12 þúsund sinnum en í mars á þessu ári 60 þúsund sinnum. Hér má sjá nánari greiningu frá auglýsingarstofunni Sahara.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Bítið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Sjá meira