Hasar í fjórðu umferð Vodafone deildarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 19:25 Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í Counter Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Það er þó ekki eina viðureignin sem verður sýnt frá í kvöld. Einnig verður sýnt frá leik Dusty Academy og Turboapes United í leiknum League of Legends. Í síðustu viku tók lið Fylkis mikilvæg stig af Dusty og því sitja Turboapes United einir í efsta sæti deildarinnar. Hægt verður að horfa á leikinn hér að neðan og á Twitch og hefst hann klukkan 20:15. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Klukkan átta annað kvöld verður sýnt frá viðureignum Somnio eSports og FH annars vegar og Fylkis og KR hins vegar í LoL. XY.esports og Tindastóll keppa svo á sunnudaginn. Hér að neðan má svo sjá stöðuna í deildinni. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í Counter Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Það er þó ekki eina viðureignin sem verður sýnt frá í kvöld. Einnig verður sýnt frá leik Dusty Academy og Turboapes United í leiknum League of Legends. Í síðustu viku tók lið Fylkis mikilvæg stig af Dusty og því sitja Turboapes United einir í efsta sæti deildarinnar. Hægt verður að horfa á leikinn hér að neðan og á Twitch og hefst hann klukkan 20:15. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Klukkan átta annað kvöld verður sýnt frá viðureignum Somnio eSports og FH annars vegar og Fylkis og KR hins vegar í LoL. XY.esports og Tindastóll keppa svo á sunnudaginn. Hér að neðan má svo sjá stöðuna í deildinni.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira