Dagskráin: Umtalaðasti dómarinn og Heimir heimsótti Dallas Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 06:00 Heimir Karlsson var gestur í Domino's Körfuboltakvöldi á dögunum þar sem hann fór yfir ferðina til Dallas. vísir/skjáskot Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Krakkamótin verða fyrirferðamikil framan af degi en þegar líða fer á daginn verður sýnt frá því þegar Heimir Karlsson heimsótti körfuknattleiksliðið Chicago Bulls. Jón Arnór Stefánsson í NBA og umtalaðasti dómarinn, sería sem fjallar um knattspyrnu frá sjónarhorni dómaranna, er einnig á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 2 Bikarinn er í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Magnaður bikarúrslitaleikur Fram og Stjörnunnar frá árinu 2013, bikarinn til Eyja árið 2013 og fyrsti stóri titill Víkinga í ansi mörg ár er á meðal þess efnis sem er að finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Ef einhver saknar enska bikarsins er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag því frá klukkan 09.55 til 17.10 er hægt að finna klassíska leiki í enska bikarnum. Þar á eftir eru svo sögufrægir leikir bæði úr íslenska boltanum sem og Meistaradeildinni. Stöð 2 eSport Útsending frá viðureign FH og TILT í 3. umferð fyrsta tímabils Vodafone-deildarinnar 2020 í Counter-Strike: Global Offensive er á meðal þeirra dagskráliða sem má finna á Stöð 2 eSport í dag en einnig er þar að finna Valorant boðsmótið og Íslandsmótið í eFótbolta. Stöð 2 Golf Margar magnaðir stundir frá ferli Tiger Woods, útsending frá lokadegi The Players Championship mótsins í golfi árið 2009 og útsending frá lokadegi US Open 2017 er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag eins og margt aðra. Alla dagskrá dagsins má sjá með því að smella hér. Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Krakkamótin verða fyrirferðamikil framan af degi en þegar líða fer á daginn verður sýnt frá því þegar Heimir Karlsson heimsótti körfuknattleiksliðið Chicago Bulls. Jón Arnór Stefánsson í NBA og umtalaðasti dómarinn, sería sem fjallar um knattspyrnu frá sjónarhorni dómaranna, er einnig á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 2 Bikarinn er í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Magnaður bikarúrslitaleikur Fram og Stjörnunnar frá árinu 2013, bikarinn til Eyja árið 2013 og fyrsti stóri titill Víkinga í ansi mörg ár er á meðal þess efnis sem er að finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Ef einhver saknar enska bikarsins er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag því frá klukkan 09.55 til 17.10 er hægt að finna klassíska leiki í enska bikarnum. Þar á eftir eru svo sögufrægir leikir bæði úr íslenska boltanum sem og Meistaradeildinni. Stöð 2 eSport Útsending frá viðureign FH og TILT í 3. umferð fyrsta tímabils Vodafone-deildarinnar 2020 í Counter-Strike: Global Offensive er á meðal þeirra dagskráliða sem má finna á Stöð 2 eSport í dag en einnig er þar að finna Valorant boðsmótið og Íslandsmótið í eFótbolta. Stöð 2 Golf Margar magnaðir stundir frá ferli Tiger Woods, útsending frá lokadegi The Players Championship mótsins í golfi árið 2009 og útsending frá lokadegi US Open 2017 er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag eins og margt aðra. Alla dagskrá dagsins má sjá með því að smella hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira