„Erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 15:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er eina íslenska konan sem hefur keppt á LPGA-mótaröðinni. vísir/getty Golfweek ræddi við atvinnukylfinginn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á dögunum. Viðtalið er hluti af greinaröðinni „Stuck at Home With“ þar sem kastljósinu er beint að kvennagolfi. Í árslok 2016 varð Ólafía fyrst íslenskra kvenna til að tryggja sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi. Árangrinum fylgdi mikil athygli og pressa sem tók sinn toll af Ólafíu. „Það er erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar, þar sem allir eru svo stoltir af þér og árangrinum sem þú náðir,“ segir Ólafía um í viðtalinu við Golfweek. „Athygli fjölmiðla er mikil sem var nýtt fyrir mér. Það getur verið erfitt en þú verður að læra af því og það gerir þig betri.“ Ólafía er með þátttökurétt á Symetra-mótaröðinni en stefnir á að komast aftur í hóp þeirra bestu á LPGA. Í viðtalinu ræðir Ólafía einnig um aðstæður til golfiðkunar á Íslandi, allar spurningarnar sem hún hefur fengið um landið og hvernig hún nýtir tímann meðan keppni liggur niðri vegna kórónuveirunnar. Viðtalið við Ólafíu má lesa með því að smella hér. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Golfweek ræddi við atvinnukylfinginn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á dögunum. Viðtalið er hluti af greinaröðinni „Stuck at Home With“ þar sem kastljósinu er beint að kvennagolfi. Í árslok 2016 varð Ólafía fyrst íslenskra kvenna til að tryggja sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi. Árangrinum fylgdi mikil athygli og pressa sem tók sinn toll af Ólafíu. „Það er erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar, þar sem allir eru svo stoltir af þér og árangrinum sem þú náðir,“ segir Ólafía um í viðtalinu við Golfweek. „Athygli fjölmiðla er mikil sem var nýtt fyrir mér. Það getur verið erfitt en þú verður að læra af því og það gerir þig betri.“ Ólafía er með þátttökurétt á Symetra-mótaröðinni en stefnir á að komast aftur í hóp þeirra bestu á LPGA. Í viðtalinu ræðir Ólafía einnig um aðstæður til golfiðkunar á Íslandi, allar spurningarnar sem hún hefur fengið um landið og hvernig hún nýtir tímann meðan keppni liggur niðri vegna kórónuveirunnar. Viðtalið við Ólafíu má lesa með því að smella hér.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira