13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 10:00 Það lítur nú út að Laugardalsvöllurinn verði grænn í mars en það verður alltaf ólíklegra og ólíklegra að umspilsleikurinn við Rúmeníu fari fram þá. Getty/Oliver Hardt Vikan 4. mars til 10. mars var mjög viðburðarík á Laugardalsvellinum þótt að snjór væri yfir öllu og vetrarkuldinn héldi öllum venjulegum grasvöllum í dvala. Nú er hægt að sjá hvernig allt gekk fyrir sig. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrátt fyrir að líkurnar minnki og minnki að umspilsleikur Íslands og Rúmeníu fari fram 26. mars næstkomandi þá hafa starfsmenn Laugardalsvallar sinnt sinni vinnu að alúð og hafa með hjálpa góðra manna séð til þess að það verður hægt að spila á grasvelli á Íslandi í marsmánuði. Knattspyrnusamband Íslands hefur varðveitt vel söguna á bak við undirbúning leikvallarins fyrir þennan mikilvæga leik. View this post on Instagram Last few days A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 10, 2020 at 1:44pm PDT Meðal annars hefur Knattspyrnusambandið sett saman á Youtube síðu sinni myndband í réttri tímaröð þar sem er fylgst með öllu því sem hefur gerst á Laugardalsvellinum síðustu vikuna. Myndbandið hefst miðvikudaginn 4. mars og þar geta áhugasamir séð allt sem gerðist á vellinum til þriðjudagsins 10. mars en að sjálfsögðu allt á miklum hraða. Það er samt sem áður áhugavert að fylgjast með því hvernig allur snjórinn var færðu af vellinum og svo í framhaldinu þegar hitadúkurinn er settur upp. Það má sjá þetta athyglisverða myndband hér fyrir neðan. watch on YouTube Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Vikan 4. mars til 10. mars var mjög viðburðarík á Laugardalsvellinum þótt að snjór væri yfir öllu og vetrarkuldinn héldi öllum venjulegum grasvöllum í dvala. Nú er hægt að sjá hvernig allt gekk fyrir sig. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrátt fyrir að líkurnar minnki og minnki að umspilsleikur Íslands og Rúmeníu fari fram 26. mars næstkomandi þá hafa starfsmenn Laugardalsvallar sinnt sinni vinnu að alúð og hafa með hjálpa góðra manna séð til þess að það verður hægt að spila á grasvelli á Íslandi í marsmánuði. Knattspyrnusamband Íslands hefur varðveitt vel söguna á bak við undirbúning leikvallarins fyrir þennan mikilvæga leik. View this post on Instagram Last few days A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 10, 2020 at 1:44pm PDT Meðal annars hefur Knattspyrnusambandið sett saman á Youtube síðu sinni myndband í réttri tímaröð þar sem er fylgst með öllu því sem hefur gerst á Laugardalsvellinum síðustu vikuna. Myndbandið hefst miðvikudaginn 4. mars og þar geta áhugasamir séð allt sem gerðist á vellinum til þriðjudagsins 10. mars en að sjálfsögðu allt á miklum hraða. Það er samt sem áður áhugavert að fylgjast með því hvernig allur snjórinn var færðu af vellinum og svo í framhaldinu þegar hitadúkurinn er settur upp. Það má sjá þetta athyglisverða myndband hér fyrir neðan. watch on YouTube Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira