Öll héraðsþing Rússlands styðja breytingar sem leyfa Pútín að sitja áfram Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2020 09:30 Samkvæmt núgildandi stjórnarskrá þyrfti Vladímír Pútín að stíga til hliðar árið 2024. Breytingarnar sem fara nú með hraði í gegnum rússneska stjórnkerfið gerðu honum kleift að sitja áfram sem forseti í tólf ár eftir það. Vísir/EPA Tillaga um að stjórnarskrá Rússlands verði breytt þannig að Vladímír Pútín geti setið áfram sem forseti þegar yfirstandandi kjörtímabili hans lýkur eftir fjögur ár var samþykkt á öllum 85 héraðsþingum landsins. Með breytingunum gæti Pútín setið áfram í embætti til 2036. Báðar deildir rússneska þingsins hafa þegar samþykkt tillöguna. Aldrei Klishas, þingmaður í flokki Pútín, fullyrðir að hvert einasta héraðsþing landsins hafi veitt henni blessun sína í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Næst gengur frumvarpið til stjórnlagadómstóls Rússlands áður en þær verða lagðar fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslu í apríl. Pútín, sem er 67 ára gamall, lagði óvænt fram tillögur um meiriháttar breytingar á stjórnskipan Rússlands í janúar. Gagnrýnendur hans hafa fullyrt að þeim sé ætlað að tryggja honum áframhaldandi völd en samkvæmt núgildandi stjórnarskrá mætti hann ekki bjóða sig fram aftur þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2024. Stjórnvöld í Kreml halda því aftur á móti fram að með breytingum séu völd færð frá forsetaembættinu til þingsins. Nú þegar hefur Pútín setið á forsetastóli í tvo áratugi og er þaulsetnasti leiðtogi Rússlands frá því að alræðisherrann Jósef Stalín stýrði Sovétríkjunum sálugu með járnhnefa. Rússland Tengdar fréttir Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10. mars 2020 13:20 Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3. mars 2020 13:15 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Tillaga um að stjórnarskrá Rússlands verði breytt þannig að Vladímír Pútín geti setið áfram sem forseti þegar yfirstandandi kjörtímabili hans lýkur eftir fjögur ár var samþykkt á öllum 85 héraðsþingum landsins. Með breytingunum gæti Pútín setið áfram í embætti til 2036. Báðar deildir rússneska þingsins hafa þegar samþykkt tillöguna. Aldrei Klishas, þingmaður í flokki Pútín, fullyrðir að hvert einasta héraðsþing landsins hafi veitt henni blessun sína í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Næst gengur frumvarpið til stjórnlagadómstóls Rússlands áður en þær verða lagðar fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslu í apríl. Pútín, sem er 67 ára gamall, lagði óvænt fram tillögur um meiriháttar breytingar á stjórnskipan Rússlands í janúar. Gagnrýnendur hans hafa fullyrt að þeim sé ætlað að tryggja honum áframhaldandi völd en samkvæmt núgildandi stjórnarskrá mætti hann ekki bjóða sig fram aftur þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2024. Stjórnvöld í Kreml halda því aftur á móti fram að með breytingum séu völd færð frá forsetaembættinu til þingsins. Nú þegar hefur Pútín setið á forsetastóli í tvo áratugi og er þaulsetnasti leiðtogi Rússlands frá því að alræðisherrann Jósef Stalín stýrði Sovétríkjunum sálugu með járnhnefa.
Rússland Tengdar fréttir Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10. mars 2020 13:20 Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3. mars 2020 13:15 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10. mars 2020 13:20
Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3. mars 2020 13:15