Formaður körfuknattleiksdeildar KR bað Inga Þór afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2020 15:36 Inga Þór var sagt upp sem þjálfara KR fyrr í þessum mánuði. VÍSIR/BÁRA Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segist hafa beðið Inga Þór Steinþórsson afsökunar á hvernig að uppsögn hans var staðið. Inga var sagt upp sem þjálfara karlaliðs KR fyrr í þessum mánuði. Fjölmiðlar greindu frá uppsögninni áður en tilkynning kom úr herbúðum KR. „Við buðum Inga nýtt starf í KR sem yfirmaður körfuboltamála. Við áttum fund á föstudegi og hann bað um frest til sunnudags til að hugsa mál. Við ræddum aftur saman á sunnudaginn og hann afþakkaði starfið,“ sagði Böðvar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Ég vildi halda honum í félaginu og fá hann yfir í stjórnarteymið með okkur. En hann ákvað að taka því starfi ekki og leita annað,“ bætti Böðvar við. Í síðustu viku var Ingi svo ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Böðvar segir að málið hafi tekið aðra stefnu en KR-ingar vonuðust til. „Ferlið snerist upp í höndunum á okkur. Og ég bað Inga afsökunar því. Við hefðum getað unnið þetta betur. Ég tek fulla ábyrgð á því,“ sagði Böðvar. „Verklagið á þessu snerist upp í höndunum á okkur og ég er miður mín yfir því. Ég gerði mistök og viðurkenni það.“ Darri Freyr Atlason var kynntur sem eftirmaður Inga hjá KR í dag. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Klippa: Sportið í dag - Böðvar um uppsögn Inga Þórs Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Darri Freyr og Francisco Garcia taka við KR-liðunum Darri Freyr Atlason og Spánverjinn Francisco Garcia verða þjálfarar meistaraflokka KR í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Brynjar Þór Björnsson skrifaði undir tvo samninga. 25. maí 2020 13:16 „Var kominn í þá stöðu í KR að gera raun og veru allt og ég fæ það í bakið“ Ingi Þór Steinþórsson, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í gær, segir að hann hafi fengið það í bakið hjá KR að vera gera allt hjá félaginu en Ingi var sem kunnugt er sagt upp störfum hjá KR í síðustu viku. 19. maí 2020 08:00 Arnar ætlaði að klófesta Inga Þór strax Ingi Þór Steinþórsson segist hlakka til samstarfsins með Arnari Guðjónssyni sem vildi ólmur fá hann til Stjörnunnar. 18. maí 2020 15:47 Arnar Guðjóns fær Inga Þór og Dani Rodriguez sér til aðstoðar í Garðabænum Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez fara bæði úr Vesturbænum yfir í Garðabæ því þau voru kynnt í dag sem nýir aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar í Domino´s deild karla. 18. maí 2020 10:30 Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. 12. maí 2020 16:14 Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. 12. maí 2020 10:30 Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. 11. maí 2020 21:44 Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. 11. maí 2020 20:00 Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. 10. maí 2020 22:00 Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. 10. maí 2020 14:40 Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. 9. maí 2020 19:45 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira
Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segist hafa beðið Inga Þór Steinþórsson afsökunar á hvernig að uppsögn hans var staðið. Inga var sagt upp sem þjálfara karlaliðs KR fyrr í þessum mánuði. Fjölmiðlar greindu frá uppsögninni áður en tilkynning kom úr herbúðum KR. „Við buðum Inga nýtt starf í KR sem yfirmaður körfuboltamála. Við áttum fund á föstudegi og hann bað um frest til sunnudags til að hugsa mál. Við ræddum aftur saman á sunnudaginn og hann afþakkaði starfið,“ sagði Böðvar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Ég vildi halda honum í félaginu og fá hann yfir í stjórnarteymið með okkur. En hann ákvað að taka því starfi ekki og leita annað,“ bætti Böðvar við. Í síðustu viku var Ingi svo ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Böðvar segir að málið hafi tekið aðra stefnu en KR-ingar vonuðust til. „Ferlið snerist upp í höndunum á okkur. Og ég bað Inga afsökunar því. Við hefðum getað unnið þetta betur. Ég tek fulla ábyrgð á því,“ sagði Böðvar. „Verklagið á þessu snerist upp í höndunum á okkur og ég er miður mín yfir því. Ég gerði mistök og viðurkenni það.“ Darri Freyr Atlason var kynntur sem eftirmaður Inga hjá KR í dag. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Klippa: Sportið í dag - Böðvar um uppsögn Inga Þórs Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Darri Freyr og Francisco Garcia taka við KR-liðunum Darri Freyr Atlason og Spánverjinn Francisco Garcia verða þjálfarar meistaraflokka KR í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Brynjar Þór Björnsson skrifaði undir tvo samninga. 25. maí 2020 13:16 „Var kominn í þá stöðu í KR að gera raun og veru allt og ég fæ það í bakið“ Ingi Þór Steinþórsson, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í gær, segir að hann hafi fengið það í bakið hjá KR að vera gera allt hjá félaginu en Ingi var sem kunnugt er sagt upp störfum hjá KR í síðustu viku. 19. maí 2020 08:00 Arnar ætlaði að klófesta Inga Þór strax Ingi Þór Steinþórsson segist hlakka til samstarfsins með Arnari Guðjónssyni sem vildi ólmur fá hann til Stjörnunnar. 18. maí 2020 15:47 Arnar Guðjóns fær Inga Þór og Dani Rodriguez sér til aðstoðar í Garðabænum Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez fara bæði úr Vesturbænum yfir í Garðabæ því þau voru kynnt í dag sem nýir aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar í Domino´s deild karla. 18. maí 2020 10:30 Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. 12. maí 2020 16:14 Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. 12. maí 2020 10:30 Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. 11. maí 2020 21:44 Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. 11. maí 2020 20:00 Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. 10. maí 2020 22:00 Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. 10. maí 2020 14:40 Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. 9. maí 2020 19:45 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira
Darri Freyr og Francisco Garcia taka við KR-liðunum Darri Freyr Atlason og Spánverjinn Francisco Garcia verða þjálfarar meistaraflokka KR í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Brynjar Þór Björnsson skrifaði undir tvo samninga. 25. maí 2020 13:16
„Var kominn í þá stöðu í KR að gera raun og veru allt og ég fæ það í bakið“ Ingi Þór Steinþórsson, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í gær, segir að hann hafi fengið það í bakið hjá KR að vera gera allt hjá félaginu en Ingi var sem kunnugt er sagt upp störfum hjá KR í síðustu viku. 19. maí 2020 08:00
Arnar ætlaði að klófesta Inga Þór strax Ingi Þór Steinþórsson segist hlakka til samstarfsins með Arnari Guðjónssyni sem vildi ólmur fá hann til Stjörnunnar. 18. maí 2020 15:47
Arnar Guðjóns fær Inga Þór og Dani Rodriguez sér til aðstoðar í Garðabænum Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez fara bæði úr Vesturbænum yfir í Garðabæ því þau voru kynnt í dag sem nýir aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar í Domino´s deild karla. 18. maí 2020 10:30
Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. 12. maí 2020 16:14
Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. 12. maí 2020 10:30
Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. 11. maí 2020 21:44
Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. 11. maí 2020 20:00
Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. 10. maí 2020 22:00
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52
Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. 10. maí 2020 14:40
Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. 9. maí 2020 19:45
KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34