Sameina göngufólk og hjólreiðagarpa yfir Skarðsheiði UMFÍ 26. maí 2020 15:57 „Við erum mjög spennt fyrir Hreyfivikunni. Hún verður með öðru sniði hjá okkur núna en undanfarin ár þar sem öll dagskráin verður utandyra en viðburðirnir eru fjölbreyttir. Við ætlum að hafa mjög gaman saman,“ segir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar en sveitarfélagið tekur virkan þátt í Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri UMSB „Við virkjum allt samfélagið, grunnskólarnir okkar taka þátt í brenniboltaáskoruninni og frístundaheimilið og leikskólinn verða með sérstakan íþróttadag. Hópur eldri kvenna fór í morgungöngur klukkan tíu í morgun og við fáum sjúkraþjálfara sem kennir okkur hvernig við getum nýtt okkur bekkina á útisvæðunum til æfinga. Á fimmtudaginn verður gengið út í höfða frá Hvanneyri en það er mjög vinsæl ganga sem við höfum alltaf blásið til á Hreyfiviku. Á göngunni má sjá fjölskrúðugt fuglalíf, mófugla, gæsir, brandendur og fleiri tegundir,“ segir Sigurður. Hjólarar og göngufólk samferða „Stærstu viðburðurinn okkar verður á sunnudaginn en þá mun göngufólk, hlauparar og hjólarar fara saman yfir Skarðsheiði eftir línuveginum. Þetta er tuttugu og eins kílómetra leið og hópurinn endar í sundi í Hreppslaug, ótrúlega skemmtilegri sveitasundlaug á svæðinu,“ útskýrir Sigurður og segir lítið mál að blanda saman göngufólki, hjólreiðafólki og hlaupurum. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt og alltaf gengið vel að blanda saman þessum ólíku hópum. Hlaupararnir og hjólararnir fara seinna af stað en göngufólkið og þannig náum við að sameina alla í lokin,“ segir Sigurður. Nánar má kynna sér dagskrá Hreyfivikunnar í Borgarbyggð á umsb.is Íþróttir Heilsa Borgarbyggð Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Fleiri fréttir 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Sjá meira
„Við erum mjög spennt fyrir Hreyfivikunni. Hún verður með öðru sniði hjá okkur núna en undanfarin ár þar sem öll dagskráin verður utandyra en viðburðirnir eru fjölbreyttir. Við ætlum að hafa mjög gaman saman,“ segir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar en sveitarfélagið tekur virkan þátt í Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri UMSB „Við virkjum allt samfélagið, grunnskólarnir okkar taka þátt í brenniboltaáskoruninni og frístundaheimilið og leikskólinn verða með sérstakan íþróttadag. Hópur eldri kvenna fór í morgungöngur klukkan tíu í morgun og við fáum sjúkraþjálfara sem kennir okkur hvernig við getum nýtt okkur bekkina á útisvæðunum til æfinga. Á fimmtudaginn verður gengið út í höfða frá Hvanneyri en það er mjög vinsæl ganga sem við höfum alltaf blásið til á Hreyfiviku. Á göngunni má sjá fjölskrúðugt fuglalíf, mófugla, gæsir, brandendur og fleiri tegundir,“ segir Sigurður. Hjólarar og göngufólk samferða „Stærstu viðburðurinn okkar verður á sunnudaginn en þá mun göngufólk, hlauparar og hjólarar fara saman yfir Skarðsheiði eftir línuveginum. Þetta er tuttugu og eins kílómetra leið og hópurinn endar í sundi í Hreppslaug, ótrúlega skemmtilegri sveitasundlaug á svæðinu,“ útskýrir Sigurður og segir lítið mál að blanda saman göngufólki, hjólreiðafólki og hlaupurum. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt og alltaf gengið vel að blanda saman þessum ólíku hópum. Hlaupararnir og hjólararnir fara seinna af stað en göngufólkið og þannig náum við að sameina alla í lokin,“ segir Sigurður. Nánar má kynna sér dagskrá Hreyfivikunnar í Borgarbyggð á umsb.is
Íþróttir Heilsa Borgarbyggð Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Fleiri fréttir 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning