Faðir stjóra Aston Villa lést af völdum veirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 16:30 Dean Smith missti föður sinn í gær. getty/Neville Williams Ron Smith, faðir Deans Smith, knattspyrnustjóra Aston Villa, er látinn af völdum Covid-19. Hann var 79 ára. Ron Smith greindist með kórónuveiruna fyrir fjórum vikum síðan. Hann lést á spítala í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aston Villa. The Aston Villa Family are saddened to announce that Ron Smith, the father of our current Head Coach Dean, has passed away at the age of 79.— Aston Villa (@AVFCOfficial) May 27, 2020 Ron Smith var dyggur stuðningsmaður Aston Villa og vann um tíma fyrir félagið. Í tilkynningunni frá Aston Villa kemur fram að Ron Smith hafi m.a. verið viðstaddur þegar liðið vann Bayern München, 1-0, í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða 1982. Börn Rons Smith héldu einnig með Aston Villa og sonur hans, Dean, tók við liðinu í október 2018. Undir hans stjórn fór Aston Villa upp í ensku úrvalsdeildina í fyrra. Liðið var í nítjánda og næstneðsta sæti hennar þegar keppni var sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Þá komst Aston Villa í úrslit deildabikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Manchester City, 2-1. Dean Smith skrifaði undir nýjan samning við Aston Villa í lok nóvember í fyrra. Samningurinn gildir til 2023. Hann er ekki eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni hefur misst foreldri vegna veirunnar. Móðir Peps Guardiola, stjóra Manchester City, lést í apríl, 82 ára að aldri. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Ron Smith, faðir Deans Smith, knattspyrnustjóra Aston Villa, er látinn af völdum Covid-19. Hann var 79 ára. Ron Smith greindist með kórónuveiruna fyrir fjórum vikum síðan. Hann lést á spítala í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aston Villa. The Aston Villa Family are saddened to announce that Ron Smith, the father of our current Head Coach Dean, has passed away at the age of 79.— Aston Villa (@AVFCOfficial) May 27, 2020 Ron Smith var dyggur stuðningsmaður Aston Villa og vann um tíma fyrir félagið. Í tilkynningunni frá Aston Villa kemur fram að Ron Smith hafi m.a. verið viðstaddur þegar liðið vann Bayern München, 1-0, í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða 1982. Börn Rons Smith héldu einnig með Aston Villa og sonur hans, Dean, tók við liðinu í október 2018. Undir hans stjórn fór Aston Villa upp í ensku úrvalsdeildina í fyrra. Liðið var í nítjánda og næstneðsta sæti hennar þegar keppni var sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Þá komst Aston Villa í úrslit deildabikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Manchester City, 2-1. Dean Smith skrifaði undir nýjan samning við Aston Villa í lok nóvember í fyrra. Samningurinn gildir til 2023. Hann er ekki eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni hefur misst foreldri vegna veirunnar. Móðir Peps Guardiola, stjóra Manchester City, lést í apríl, 82 ára að aldri.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira