Sjáum ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. maí 2020 20:15 Unnur Sverrisdóttir, forstjóri VInnumálastofnunnar. Stöð 2 Fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar út bætur frá Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Forstjóri stofnunarinnar segir sautján fyrirtæki hafa tilkynnt um hópuppsagnir í maí en yfir eitt þúsund manns hafa misst vinnuna í þeim. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að atvinnuleysi sé nokkuð minna í maí en apríl. Í maí verði það 14,8% en í lok apríl var það 17,8%. Þá er útlit fyrir að það dragi frekar úr atvinnuleysi í júní þar sem færri fyrirtæki hyggjast nýta sér hlutastarfaleið stjórnvalda þá. „Það mun draga verulega úr atvinnuleysisprósentunni. Þannig ég býst við því að hún verði svona samtals í kringum 11% í júní. Samkomubanninu er náttúrulega nánast aflétt núna. Þannig að mjög mikið af fólki er komið aftur í sína vinnu,“ segir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun bárust nokkrar hópuppsagnir í maí. „Það hafa borist hópuppsagnir núna frá 17 fyrirtækjum og það eru eitt þúsund tuttugu og sex einstaklingar sem að hafa fengið uppsagnarbréf.“ Unnur á von á að fólki á atvinnuleysisskrá fjölgi í ágúst. „Þá munu náttúrulega uppsagnirnar koma til framkvæmdar þannig. Þá er uppsagnarfrestinum lokið hjá þeim sem misstu vinnuna 1. maí og eru með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Við sjáum þetta ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður.“ Unnur segir að um fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar atvinnuleysisbætur fyrir maí en tíma taki að greiða út bæturnar. „Það er orðin alveg átta vikna frestur frá því þú sækir um þar til þú getur búist við greiðslu á meðan að staðan er eins og hún er núna,“ segir Unnur. Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar út bætur frá Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Forstjóri stofnunarinnar segir sautján fyrirtæki hafa tilkynnt um hópuppsagnir í maí en yfir eitt þúsund manns hafa misst vinnuna í þeim. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að atvinnuleysi sé nokkuð minna í maí en apríl. Í maí verði það 14,8% en í lok apríl var það 17,8%. Þá er útlit fyrir að það dragi frekar úr atvinnuleysi í júní þar sem færri fyrirtæki hyggjast nýta sér hlutastarfaleið stjórnvalda þá. „Það mun draga verulega úr atvinnuleysisprósentunni. Þannig ég býst við því að hún verði svona samtals í kringum 11% í júní. Samkomubanninu er náttúrulega nánast aflétt núna. Þannig að mjög mikið af fólki er komið aftur í sína vinnu,“ segir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun bárust nokkrar hópuppsagnir í maí. „Það hafa borist hópuppsagnir núna frá 17 fyrirtækjum og það eru eitt þúsund tuttugu og sex einstaklingar sem að hafa fengið uppsagnarbréf.“ Unnur á von á að fólki á atvinnuleysisskrá fjölgi í ágúst. „Þá munu náttúrulega uppsagnirnar koma til framkvæmdar þannig. Þá er uppsagnarfrestinum lokið hjá þeim sem misstu vinnuna 1. maí og eru með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Við sjáum þetta ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður.“ Unnur segir að um fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar atvinnuleysisbætur fyrir maí en tíma taki að greiða út bæturnar. „Það er orðin alveg átta vikna frestur frá því þú sækir um þar til þú getur búist við greiðslu á meðan að staðan er eins og hún er núna,“ segir Unnur.
Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira