Mánudagsstreymi GameTíví: Gunnar Nelson mætir aftur og stefnir á sigra Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2020 19:36 Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld, eins og áður. Óli Jóels er þó enn í Warzone æfingabúðum í Kraká í Póllandi og mun bardagakappinn Gunnar Nelson taka sæti hans í liðinu og láta byssurnar tala. Líklegt þykir að Kristján Einar muni lenda í vandræðum með stiga. Þá telja vitir eldri menn að Tryggvi muni setja stóra „Z“ í Zebra og Dói verður að öllum líkindum grænn í framan við að reyna að halda hópnum saman. Strákarnir setja stefnuna á þrjá sigra og stendur einnig til að gefa heppnum áhorfendum glaðninga. Streymið hefst klukkan átta og má fylgjast með því hér að neðan og á Twitch. Uppfært: Hér að neðan má sjá streymi kvöldsins í heild sinni. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld, eins og áður. Óli Jóels er þó enn í Warzone æfingabúðum í Kraká í Póllandi og mun bardagakappinn Gunnar Nelson taka sæti hans í liðinu og láta byssurnar tala. Líklegt þykir að Kristján Einar muni lenda í vandræðum með stiga. Þá telja vitir eldri menn að Tryggvi muni setja stóra „Z“ í Zebra og Dói verður að öllum líkindum grænn í framan við að reyna að halda hópnum saman. Strákarnir setja stefnuna á þrjá sigra og stendur einnig til að gefa heppnum áhorfendum glaðninga. Streymið hefst klukkan átta og má fylgjast með því hér að neðan og á Twitch. Uppfært: Hér að neðan má sjá streymi kvöldsins í heild sinni.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira