Pepsi Max kvenna eftir 2 daga: Pétur í mjög fámennan hóp með Loga Ólafs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 13:00 Pétur Pétursson fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Valskonum síðasta haust. Vísir/Daníel Þór Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengdu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag eru 2 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 12. júní næstkomandi. Logi Ólafsson var stofnmeðlimur sérstaks klúbbs haustið 1991 þegar hann gerði karlalið Víkinga að Íslandsmeisturum. Logi varð þar með fyrsti þjálfarinn til að gera bæði karla- og kvennalið að Íslandsmeisturum. Logi hafði tekið við Víkingsliðinu fyrir sumarið 1990 en þar á undan þjálfaði hann kvennalið Vals með frábærum árangri. Undir hans stjórn höfðu Valskonur orðið Íslandsmeistarar tvö ár í röð 1988 og 1989 auk þess að vinna silfurverðlaun 1987 og tvo bikarmeistaratitla. Logi Ólafsson gerði Skagamenn einnig að Íslandsmeisturum karla sumarið 1995 og er enn eini þjálfarinn sem hefur unnið Íslands- og bikarmeistarartitil hjá báðum kynjum. Logi var einn í þessum sérstaka þjálfarahóp í 28 ár eða þar til að Pétur Pétursson fékk inngöngu síðasta haust. Pétur gerði þá Valskonur að Íslandsmeisturum en Íslandsbikar kvenna hafði þá ekki komið á Hlíðarenda í níu ár. Pétur Pétursson varð þarna að gera lið að Íslandsmeisturum í annað skiptið. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar karla sumarið 2000. Pétur var þá á fyrsta ári með KR-liðið en hann tók þegar Atli Eðvaldsson gerðist landsliðsþjálfari. Pepsi Max-deild kvenna Valur Einu sinni var... Tengdar fréttir Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9. júní 2020 13:00 Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. 8. júní 2020 13:00 Pepsi Max kvenna eftir 5 daga: Fjórar af fimm leikjahæstu konum sögunnar eru í Valsliðinu Það er alvöru reynsla í leikmannahópi Íslandsmeistara Vals enda fimm tvö hundruð leikja leikmenn í liðinu í sumar og sá sjötti gæti bæst í hópinn. 7. júní 2020 12:00 Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. 6. júní 2020 12:00 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengdu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag eru 2 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 12. júní næstkomandi. Logi Ólafsson var stofnmeðlimur sérstaks klúbbs haustið 1991 þegar hann gerði karlalið Víkinga að Íslandsmeisturum. Logi varð þar með fyrsti þjálfarinn til að gera bæði karla- og kvennalið að Íslandsmeisturum. Logi hafði tekið við Víkingsliðinu fyrir sumarið 1990 en þar á undan þjálfaði hann kvennalið Vals með frábærum árangri. Undir hans stjórn höfðu Valskonur orðið Íslandsmeistarar tvö ár í röð 1988 og 1989 auk þess að vinna silfurverðlaun 1987 og tvo bikarmeistaratitla. Logi Ólafsson gerði Skagamenn einnig að Íslandsmeisturum karla sumarið 1995 og er enn eini þjálfarinn sem hefur unnið Íslands- og bikarmeistarartitil hjá báðum kynjum. Logi var einn í þessum sérstaka þjálfarahóp í 28 ár eða þar til að Pétur Pétursson fékk inngöngu síðasta haust. Pétur gerði þá Valskonur að Íslandsmeisturum en Íslandsbikar kvenna hafði þá ekki komið á Hlíðarenda í níu ár. Pétur Pétursson varð þarna að gera lið að Íslandsmeisturum í annað skiptið. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar karla sumarið 2000. Pétur var þá á fyrsta ári með KR-liðið en hann tók þegar Atli Eðvaldsson gerðist landsliðsþjálfari.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Einu sinni var... Tengdar fréttir Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9. júní 2020 13:00 Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. 8. júní 2020 13:00 Pepsi Max kvenna eftir 5 daga: Fjórar af fimm leikjahæstu konum sögunnar eru í Valsliðinu Það er alvöru reynsla í leikmannahópi Íslandsmeistara Vals enda fimm tvö hundruð leikja leikmenn í liðinu í sumar og sá sjötti gæti bæst í hópinn. 7. júní 2020 12:00 Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. 6. júní 2020 12:00 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9. júní 2020 13:00
Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. 8. júní 2020 13:00
Pepsi Max kvenna eftir 5 daga: Fjórar af fimm leikjahæstu konum sögunnar eru í Valsliðinu Það er alvöru reynsla í leikmannahópi Íslandsmeistara Vals enda fimm tvö hundruð leikja leikmenn í liðinu í sumar og sá sjötti gæti bæst í hópinn. 7. júní 2020 12:00
Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. 6. júní 2020 12:00