Pepsi Max kvenna eftir 1 dag: Skalladrottningin og langskyttan í deildinni í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 13:10 Valskonur fagna Hlín Eiríksdóttur eftir eitt marka hennar í Pepsi Max deild kvenna á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag er bara 1 dagur í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda annað kvöld. Hlín Eiríksdóttir er mjög öflugur skallamaður.Vísir/Eyjólfur Valskonan Hlín Eiríksdóttir var skalladrottning Pepsi Max deildarinnar en hún skoraði fimm af sextán mörkum sínum með skalla. Hún skoraði einu skallamarki meira en Blikinn Alexandra Jóhannsdóttir. Tvö af skallamörkum Hlínar komu strax í fyrsta leik þegar hún var með þrennu á móti Þór/KA á Hlíðarenda. Hlín skoraði einnig tvö skallamörk á móti ÍBV-liðinu eða eitt í hvorum leik. Hallbera Guðný Gísladóttir lagði upp þrjú af þessu fimm skallamörkum Hlínar enda þekkt fyrir sínar frábæru fyirrgjafir. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði aftur á móti öll fjögur skallamörk sín í seinni umferðinni eða í leikjum á móti ÍBV, Keflavík, Stjörnunni og Fylki. Ásta Eir Árnadóttir átti stoðsendinguna á hana í þremur markanna. Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki Marija Radojicic lætur vaða á markið í leik með Fylki í fyrra.Vísir/Bára Fylkiskonan Marija Radojicic skoraði aftur á móti flest mörk með skotum fyrir utan teig en þrjú af sex mörkum hennar komu með skotum fyrir utan teig. Sex leikmenn komu síðan næsta með tvö mörk með langskotum. Marija Radojicic skoraði tvö af langskotsmörkum sínum eftir að hafa tekið sex eða fleiri snertingar á boltann en það þriðja kom í fyrstu snertingu. Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag er bara 1 dagur í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda annað kvöld. Hlín Eiríksdóttir er mjög öflugur skallamaður.Vísir/Eyjólfur Valskonan Hlín Eiríksdóttir var skalladrottning Pepsi Max deildarinnar en hún skoraði fimm af sextán mörkum sínum með skalla. Hún skoraði einu skallamarki meira en Blikinn Alexandra Jóhannsdóttir. Tvö af skallamörkum Hlínar komu strax í fyrsta leik þegar hún var með þrennu á móti Þór/KA á Hlíðarenda. Hlín skoraði einnig tvö skallamörk á móti ÍBV-liðinu eða eitt í hvorum leik. Hallbera Guðný Gísladóttir lagði upp þrjú af þessu fimm skallamörkum Hlínar enda þekkt fyrir sínar frábæru fyirrgjafir. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði aftur á móti öll fjögur skallamörk sín í seinni umferðinni eða í leikjum á móti ÍBV, Keflavík, Stjörnunni og Fylki. Ásta Eir Árnadóttir átti stoðsendinguna á hana í þremur markanna. Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki Marija Radojicic lætur vaða á markið í leik með Fylki í fyrra.Vísir/Bára Fylkiskonan Marija Radojicic skoraði aftur á móti flest mörk með skotum fyrir utan teig en þrjú af sex mörkum hennar komu með skotum fyrir utan teig. Sex leikmenn komu síðan næsta með tvö mörk með langskotum. Marija Radojicic skoraði tvö af langskotsmörkum sínum eftir að hafa tekið sex eða fleiri snertingar á boltann en það þriðja kom í fyrstu snertingu. Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV
Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki
Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira