„Gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2020 15:14 Valdimar og Örn ferðast um landið og halda tónleika. „Það er gríðarlega mikil tilhlökkun að fara af stað og spila tónlist fyrir fólk aftur. Það verður gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður, og líka að heimsækja aftur þá sem við fórum á í fyrra,“ segir söngvarinn Valdimar Guðmundsson sem fer af stað um landið ásamt Erni Eldjárni í júní þar sem þeir munu heimsækja vel valda staði í öllum landshlutum. Dagsskráin samanstendur af ljúfum tónum úr öllum áttum, þeirra uppáhaldslög í bland við aðrar tónlistarperlur. Það má með sanni segja að drengirnir hafi hreina unun af því koma fram saman og ávallt fengið einróma lof fyrir tónleika sína undanfarin ár. „Það er fátt skemmtilegra en að keyra um landið og fá að spila tónlist á þessum frábæru stöðum og hitta frábært fólk. Við vonumst til að sjá sem flesta og lofum að þetta verður mikið stuð.“ Dagsskráin er eftirfarandi: 13. júní - Paddy´s Keflavík 14. júní - Röntgen Reykjavík 15. júní - Midgard Basecamp Hvolsvöllur 16. júní - Hafið Höfn 17. júní - Havarí Berufjörður 18. júní - Beituskúrinn Neskaupsstaður 19. júní - Gamli Baukur Húsavík 20. júní - Græni Hatturinn Akureyri 21. júní - Menningarhúsið Dalvík 22. júní - Grána Sauðárkrókur 23. júní - Vagninn Flateyri 25. júní - Skrímslasetrið Bíldudalur 26. júní - Flak Pareksfjörður FRÍTT INN Tónlist Mest lesið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fleiri fréttir Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Sjá meira
„Það er gríðarlega mikil tilhlökkun að fara af stað og spila tónlist fyrir fólk aftur. Það verður gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður, og líka að heimsækja aftur þá sem við fórum á í fyrra,“ segir söngvarinn Valdimar Guðmundsson sem fer af stað um landið ásamt Erni Eldjárni í júní þar sem þeir munu heimsækja vel valda staði í öllum landshlutum. Dagsskráin samanstendur af ljúfum tónum úr öllum áttum, þeirra uppáhaldslög í bland við aðrar tónlistarperlur. Það má með sanni segja að drengirnir hafi hreina unun af því koma fram saman og ávallt fengið einróma lof fyrir tónleika sína undanfarin ár. „Það er fátt skemmtilegra en að keyra um landið og fá að spila tónlist á þessum frábæru stöðum og hitta frábært fólk. Við vonumst til að sjá sem flesta og lofum að þetta verður mikið stuð.“ Dagsskráin er eftirfarandi: 13. júní - Paddy´s Keflavík 14. júní - Röntgen Reykjavík 15. júní - Midgard Basecamp Hvolsvöllur 16. júní - Hafið Höfn 17. júní - Havarí Berufjörður 18. júní - Beituskúrinn Neskaupsstaður 19. júní - Gamli Baukur Húsavík 20. júní - Græni Hatturinn Akureyri 21. júní - Menningarhúsið Dalvík 22. júní - Grána Sauðárkrókur 23. júní - Vagninn Flateyri 25. júní - Skrímslasetrið Bíldudalur 26. júní - Flak Pareksfjörður FRÍTT INN
Tónlist Mest lesið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fleiri fréttir Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Sjá meira