Einhleypurnar: Hverjir eru á lausu og hverjir á föstu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. júní 2020 19:18 Sumir eru húrrandi einhleypir og aðrið ástfangnir upp fyrir haus. Visir Síðan Makamál hófu göngu sína á Vísi fyrir rúmu ári síðan eru Einhleypurnar nú yfir tuttugu talsins. En hvernig er staðan á þeim í dag? Hverjir eru gengnir út og hverjir eru á lausu? Brynja Jónbjarnadóttir - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Brynja var fyrsta Einhleypan á Vísi og greindum við frá því þegar hún fann ástina stuttu eftir að viðtalið birtist. Óskum við Brynju innilega til hamingju með ástina og lífið. Sigurður Sólmundarson - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Gleðigjafinn síkáti, Sigurður Sólmundarson, eða Siggi Sól eins og hann er yfirleitt kallaður, fann ástina á síðasta ári. Makamál greindu frá fyrstu kynnum hans við ástina sína í skemmtilegri grein sem hægt er að sjá hér. Þrúður Guðmundssdóttir - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: IT'S COMPLICATED „Það sem breyttist þegar viðtalið birtist var að ég þurfti að setja Instagrammið mitt á private vegna aðsókna frá mönnum yfir fimmtugu“. Haukur Pálsson - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU „Já, ég er enn einhleypur, þrátt fyrir aukna athygli í kjölfar Einhleypudálksins. Einhleypnin varð aðeins leiðinlegri en venjulega í vetur vegna ofviðra og svo veirufaraldurs þannig að ég er farinn að hugsa um að fá mér hund“. Dóra Júlía - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Dóra Júlía, plötusnúður og ofurskvísa, er nýlega gengin út. Það er óhætt að segja að það skíni af henni hamingjan og óskum við henni innilega til hamingju með ástina. Makamál greindu frá nýja sambandinu fyrir stuttu. Eyjólfur Eyvindarson - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Eyjólfur Eyvindarson, betur þekktur sem Sesar A, er nú búinn að finna ástina í örmum Ásdísar Þulu. Makamál fjölluðu um ansi frumlega afmælisgjöf sem Sesar gaf kærustunni á dögunum. Makamál óska þessu skemmtilega pari innilega til hamingju með hvort annað. Ása Bríet - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: IT'S COMPLICATED „Aðskilin ást, út af COVID-19“. Sveinn Rúnar Einarsson - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU „Ég er að hitta gæja núna, það er nýlegt og funny“. Þórunn Antonía - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU „Ég er náttúrulega bara húrrandi single og fabulous“. Oddur Atlason - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU Oddur var frekar dulur þegar Makamál höfðu samband til að leita eftir kommenti. Loksins sagði hann: „Greinin gerði samt loads“. Antoine Hrannar Fons - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU „Elska að vera single! Ég er alltaf til staðar þegar ég þarf á mér að halda“. Ragna Sigurðardóttir - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU „Í hreinskilni sagt líst mér ekkert á blikuna lengur. Bíð enn eftir að vera frelsuð úr turni Einhleypunnar. Og er að verða uppiskroppa með prinsa!“ Arnar Eyfells - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Arnar Eyfells fann ástin í örmum leiklistarnemans og fyrirsætunnar Brynju Kúlu. Makamál greindu frá sambandi þeirra fyrir stuttu og óskum við turtildúfunum innilega til hamingju með ástina og ævintýrin. Kristín Ruth - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Kristín Ruth er gengin út og heitir sá heppni Vilhelm Einarsson. Við óskum þessu nýbakaða pari til hamingju með ástina. Makamál taka á móti ábendingum um skemmtilegar Einhleypur í netfanginu makamal@syn.is Einhleypan Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Síðan Makamál hófu göngu sína á Vísi fyrir rúmu ári síðan eru Einhleypurnar nú yfir tuttugu talsins. En hvernig er staðan á þeim í dag? Hverjir eru gengnir út og hverjir eru á lausu? Brynja Jónbjarnadóttir - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Brynja var fyrsta Einhleypan á Vísi og greindum við frá því þegar hún fann ástina stuttu eftir að viðtalið birtist. Óskum við Brynju innilega til hamingju með ástina og lífið. Sigurður Sólmundarson - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Gleðigjafinn síkáti, Sigurður Sólmundarson, eða Siggi Sól eins og hann er yfirleitt kallaður, fann ástina á síðasta ári. Makamál greindu frá fyrstu kynnum hans við ástina sína í skemmtilegri grein sem hægt er að sjá hér. Þrúður Guðmundssdóttir - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: IT'S COMPLICATED „Það sem breyttist þegar viðtalið birtist var að ég þurfti að setja Instagrammið mitt á private vegna aðsókna frá mönnum yfir fimmtugu“. Haukur Pálsson - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU „Já, ég er enn einhleypur, þrátt fyrir aukna athygli í kjölfar Einhleypudálksins. Einhleypnin varð aðeins leiðinlegri en venjulega í vetur vegna ofviðra og svo veirufaraldurs þannig að ég er farinn að hugsa um að fá mér hund“. Dóra Júlía - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Dóra Júlía, plötusnúður og ofurskvísa, er nýlega gengin út. Það er óhætt að segja að það skíni af henni hamingjan og óskum við henni innilega til hamingju með ástina. Makamál greindu frá nýja sambandinu fyrir stuttu. Eyjólfur Eyvindarson - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Eyjólfur Eyvindarson, betur þekktur sem Sesar A, er nú búinn að finna ástina í örmum Ásdísar Þulu. Makamál fjölluðu um ansi frumlega afmælisgjöf sem Sesar gaf kærustunni á dögunum. Makamál óska þessu skemmtilega pari innilega til hamingju með hvort annað. Ása Bríet - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: IT'S COMPLICATED „Aðskilin ást, út af COVID-19“. Sveinn Rúnar Einarsson - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU „Ég er að hitta gæja núna, það er nýlegt og funny“. Þórunn Antonía - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU „Ég er náttúrulega bara húrrandi single og fabulous“. Oddur Atlason - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU Oddur var frekar dulur þegar Makamál höfðu samband til að leita eftir kommenti. Loksins sagði hann: „Greinin gerði samt loads“. Antoine Hrannar Fons - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU „Elska að vera single! Ég er alltaf til staðar þegar ég þarf á mér að halda“. Ragna Sigurðardóttir - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á LAUSU „Í hreinskilni sagt líst mér ekkert á blikuna lengur. Bíð enn eftir að vera frelsuð úr turni Einhleypunnar. Og er að verða uppiskroppa með prinsa!“ Arnar Eyfells - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Arnar Eyfells fann ástin í örmum leiklistarnemans og fyrirsætunnar Brynju Kúlu. Makamál greindu frá sambandi þeirra fyrir stuttu og óskum við turtildúfunum innilega til hamingju með ástina og ævintýrin. Kristín Ruth - Viðtal SAMBANDSSTAÐA: Á FÖSTU Kristín Ruth er gengin út og heitir sá heppni Vilhelm Einarsson. Við óskum þessu nýbakaða pari til hamingju með ástina. Makamál taka á móti ábendingum um skemmtilegar Einhleypur í netfanginu makamal@syn.is
Einhleypan Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira