Æsispennandi lokahringur framundan á RBC Heritage | Fjórir efstir Ísak Hallmundarson skrifar 20. júní 2020 22:30 Webb Simpson er einn af fjórum kylfingum sem leiða fyrir lokadaginn á morgun. getty/Sam Greenwood Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. Þeir Tyrrell Hatton, Abraham Ancer, Ryan Palmer og Webb Simpson eru jafnir í efsta sæti fyrir lokahringinn, á -15 höggum eins og áður sagði, en á eftir þeim koma þrír kylfingar einu höggi á eftir, eða á -14 höggum. Meðal þeirra er Daniel Berger sem vann Challenge-mótið síðustu helgi. Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum, er á tíu höggum undir pari fyrir lokadaginn og því fimm höggum á eftir efstu mönnum, en hann þarf að eiga draumahring á morgun ætli hann sér að vinna mótið. Sergio Garcia og Ian Poulter eru á þrettán höggum undir pari og Dustin Johnson er á tólf höggum undir pari. Það verður því mikil spenna á lokahringnum á morgun en bein útsending hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. Þeir Tyrrell Hatton, Abraham Ancer, Ryan Palmer og Webb Simpson eru jafnir í efsta sæti fyrir lokahringinn, á -15 höggum eins og áður sagði, en á eftir þeim koma þrír kylfingar einu höggi á eftir, eða á -14 höggum. Meðal þeirra er Daniel Berger sem vann Challenge-mótið síðustu helgi. Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum, er á tíu höggum undir pari fyrir lokadaginn og því fimm höggum á eftir efstu mönnum, en hann þarf að eiga draumahring á morgun ætli hann sér að vinna mótið. Sergio Garcia og Ian Poulter eru á þrettán höggum undir pari og Dustin Johnson er á tólf höggum undir pari. Það verður því mikil spenna á lokahringnum á morgun en bein útsending hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira