Jón Gnarr fer á kostum í nýju myndbandi Love Guru og Dodda Litla Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júní 2020 13:30 Love Guru og Doddi unnu lagið saman. Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár. „Þegar Love Guru er annarsvega þá er ekki um samstarf að ræða það er hann og svo þjónarnir hans, eins og þjóðin veit þá hafa margir þekktir Íslendingar unnið með Guru en gera það bara einu sinni, þar má nefna Hreim Heimisson, Einar Ágúst, Nylon, Karitas Hörpu, Felix Bergsson, Beggi í Sóldögg og fleiri,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, betur þekktur sem Doddi litli í samtali við Vísi. „Love Guru er ekki erfiður þegar maður veit hverju maður á von, ég hef umgengist hann í 17 ár svo ég vissi hvað ég var að fara út í. Endalaust reykelsi og ilmolíur í hljóðverinu, hann borðar til dæmis bara pulled pork og rófustöppu og mikið af því og skilur leifarnar eftir út um allt hljóðver. Gífurlegur gestagangur, miðaldra kvenna truflaði vinnu okkar mikið og það að hann syngi bara klæddur pungbindi getur verið pirrandi.“ Doddi segist ekki ætla starfa aftur með Love Guru í bráð. „Ég eins og flestir, ætla að láta það duga að gera með honum þetta eina lag. Ég mun halda áfram að gera mína dark tónlist og hann mun örugglega halda áfram með sitt silly hopp fyrir hopp glaða landsmenn svo lengi sem hann kemst í pulled pork og rófustöppu.“ Vísir frumsýnir nýtt myndband við lagið en Jón Gnarr fer meðal annars með hlutverk í myndbandinu. Klippa: Love Guru og Doddi Litli - Desire Tónlist Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Sjá meira
Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár. „Þegar Love Guru er annarsvega þá er ekki um samstarf að ræða það er hann og svo þjónarnir hans, eins og þjóðin veit þá hafa margir þekktir Íslendingar unnið með Guru en gera það bara einu sinni, þar má nefna Hreim Heimisson, Einar Ágúst, Nylon, Karitas Hörpu, Felix Bergsson, Beggi í Sóldögg og fleiri,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, betur þekktur sem Doddi litli í samtali við Vísi. „Love Guru er ekki erfiður þegar maður veit hverju maður á von, ég hef umgengist hann í 17 ár svo ég vissi hvað ég var að fara út í. Endalaust reykelsi og ilmolíur í hljóðverinu, hann borðar til dæmis bara pulled pork og rófustöppu og mikið af því og skilur leifarnar eftir út um allt hljóðver. Gífurlegur gestagangur, miðaldra kvenna truflaði vinnu okkar mikið og það að hann syngi bara klæddur pungbindi getur verið pirrandi.“ Doddi segist ekki ætla starfa aftur með Love Guru í bráð. „Ég eins og flestir, ætla að láta það duga að gera með honum þetta eina lag. Ég mun halda áfram að gera mína dark tónlist og hann mun örugglega halda áfram með sitt silly hopp fyrir hopp glaða landsmenn svo lengi sem hann kemst í pulled pork og rófustöppu.“ Vísir frumsýnir nýtt myndband við lagið en Jón Gnarr fer meðal annars með hlutverk í myndbandinu. Klippa: Love Guru og Doddi Litli - Desire
Tónlist Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Sjá meira