Hver og einn fer á sínum hraða í fjölskyldugöngu Ljóssins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2020 15:00 Frá Fjölskyldugöngu Ljóssins á síðasta ári. Mynd/Ljósið Árleg fjölskylduganga Ljóssins fer fram á morgun en hún er hluti af áherslu Ljóssins á líkamlega endurhæfingu. Eins og oft áður er gengið upp Esjuna. „Lögð er áhersla á að gangan er fyrir alla Ljósbera, ættingja þeirra og vini,“ segir Guðrún Erla Þorvarðardóttir íþróttafræðingur hjá Ljósinu í samtali við Vísi. „Við viljum hvetja til heilbrigðs lífstíls og að fólk taki þátt á sínum forsendum, fari eins langt og það treystir sér. Það getur verið allt frá því að mæta á svæðið og upplifa stemninguna, ganga rétt upp í hlíðarnar og allt upp í að ná alla leið upp að steini.“ Guðrún Erla ÞorvarðardóttirAðsend mynd Gengið er upp Esjuna og þátttaka er öllum að kostnaðarlausu. „Ljósið verður með tjald á bílastæði vestan við Esjustofu. Upphitun verður stýrt af þjálfurum Ljóssins og lagt af stað á fjallið klukkan 11.“ Starfsfólk Ljóssins mun að venju dreifa sér um hlíðarnar og vera til aðstoðar ef þörf er á. „Klæðið ykkur eftir veðri og gott er að hafa drykkjarvatn og göngustafina með,“ segir í tilkynningu um gönguna. „Ljósið er á sínu 15 starfsári. Þar er lögð áhersla á heildræna endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Allir sem koma í Ljósið fá viðtöl við fagaðila sem aðstoða og leiðbeina við líkamlega og andlega endurhæfingu. Í boði eru ýmis sérhæfð námskeið, fræðsla, jafningahópar og handverk. Við viljum hvetja alla krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra til að nýta sér fjölbreytta þjónustu Ljóssins. Allar nánari upplýsingar á www.ljosid.is,“ segir Guðrún Erla að lokum. Heilsa Heilbrigðismál Fjallamennska Tengdar fréttir Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 „Fáir fara í gegnum þetta ferli uppréttir allan tímann“ Birkir Már Birgisson greindist með krabbamein árið 2017, þá tæplega fertugur að aldri. Með skurðaðgerð og níu mánaða lyfjameðferð var meinið á brott en í því ferli var ljóst að áhrif meðferða á líkamann yrðu umtalsverð. 9. júní 2020 09:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Árleg fjölskylduganga Ljóssins fer fram á morgun en hún er hluti af áherslu Ljóssins á líkamlega endurhæfingu. Eins og oft áður er gengið upp Esjuna. „Lögð er áhersla á að gangan er fyrir alla Ljósbera, ættingja þeirra og vini,“ segir Guðrún Erla Þorvarðardóttir íþróttafræðingur hjá Ljósinu í samtali við Vísi. „Við viljum hvetja til heilbrigðs lífstíls og að fólk taki þátt á sínum forsendum, fari eins langt og það treystir sér. Það getur verið allt frá því að mæta á svæðið og upplifa stemninguna, ganga rétt upp í hlíðarnar og allt upp í að ná alla leið upp að steini.“ Guðrún Erla ÞorvarðardóttirAðsend mynd Gengið er upp Esjuna og þátttaka er öllum að kostnaðarlausu. „Ljósið verður með tjald á bílastæði vestan við Esjustofu. Upphitun verður stýrt af þjálfurum Ljóssins og lagt af stað á fjallið klukkan 11.“ Starfsfólk Ljóssins mun að venju dreifa sér um hlíðarnar og vera til aðstoðar ef þörf er á. „Klæðið ykkur eftir veðri og gott er að hafa drykkjarvatn og göngustafina með,“ segir í tilkynningu um gönguna. „Ljósið er á sínu 15 starfsári. Þar er lögð áhersla á heildræna endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Allir sem koma í Ljósið fá viðtöl við fagaðila sem aðstoða og leiðbeina við líkamlega og andlega endurhæfingu. Í boði eru ýmis sérhæfð námskeið, fræðsla, jafningahópar og handverk. Við viljum hvetja alla krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra til að nýta sér fjölbreytta þjónustu Ljóssins. Allar nánari upplýsingar á www.ljosid.is,“ segir Guðrún Erla að lokum.
Heilsa Heilbrigðismál Fjallamennska Tengdar fréttir Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 „Fáir fara í gegnum þetta ferli uppréttir allan tímann“ Birkir Már Birgisson greindist með krabbamein árið 2017, þá tæplega fertugur að aldri. Með skurðaðgerð og níu mánaða lyfjameðferð var meinið á brott en í því ferli var ljóst að áhrif meðferða á líkamann yrðu umtalsverð. 9. júní 2020 09:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01
„Fáir fara í gegnum þetta ferli uppréttir allan tímann“ Birkir Már Birgisson greindist með krabbamein árið 2017, þá tæplega fertugur að aldri. Með skurðaðgerð og níu mánaða lyfjameðferð var meinið á brott en í því ferli var ljóst að áhrif meðferða á líkamann yrðu umtalsverð. 9. júní 2020 09:30