Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 14:30 Kane skorar markið í gær. vísir/getty Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Paul Merson, spekingur og fyrrum enskur varnarmaður, sagði á dögunum að Kane ætti að koma sér í burt sem fyrst frá félaginu. Varfærnislegt skipulag Mourinho hentaði ekki Kane en Englendingurinn segir að það trufli sig ekki. „Það truflar mig ekkert hvernig stjórinn spilar. Hann er hér til þess að vinna og ég er það líka. Markmiðið er að komast í Meistaradeildina og fara svo enn lengra á næstu leiktíð og reyna vinna eitthvað,“ sagði Kane. „Fólk og spekingar hafa sínar skoðanir. Mér líður mjög vel. Ég er jákvæður, í góðu formi og það sem ég get sagt er ég að geri það sem ég get og reyni að hlusta ekki á fólkið fyrir utan.“ Kane skoraði í 2-0 sigrinum í gær en hann skoraði annað mark Tottenham átta mínútum fyrir leikslok. Tomas Soucek hafði skorað sjálfsmark fyrr í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Tottenham í átta síðustu leikjum í öllum keppnum. 'I've got no problem with how the manager plays'Harry Kane defends Jose Mourinho after suggestions that the striker would not thrive under himhttps://t.co/yk0rK9LJP8— MailOnline Sport (@MailSport) June 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Sjá meira
Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Paul Merson, spekingur og fyrrum enskur varnarmaður, sagði á dögunum að Kane ætti að koma sér í burt sem fyrst frá félaginu. Varfærnislegt skipulag Mourinho hentaði ekki Kane en Englendingurinn segir að það trufli sig ekki. „Það truflar mig ekkert hvernig stjórinn spilar. Hann er hér til þess að vinna og ég er það líka. Markmiðið er að komast í Meistaradeildina og fara svo enn lengra á næstu leiktíð og reyna vinna eitthvað,“ sagði Kane. „Fólk og spekingar hafa sínar skoðanir. Mér líður mjög vel. Ég er jákvæður, í góðu formi og það sem ég get sagt er ég að geri það sem ég get og reyni að hlusta ekki á fólkið fyrir utan.“ Kane skoraði í 2-0 sigrinum í gær en hann skoraði annað mark Tottenham átta mínútum fyrir leikslok. Tomas Soucek hafði skorað sjálfsmark fyrr í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Tottenham í átta síðustu leikjum í öllum keppnum. 'I've got no problem with how the manager plays'Harry Kane defends Jose Mourinho after suggestions that the striker would not thrive under himhttps://t.co/yk0rK9LJP8— MailOnline Sport (@MailSport) June 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Sjá meira