Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2020 08:30 Gary Neville er fyrrum leikmaður Man. United og spekingur Sky Sports. vísir/getty Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Liverpool tryggði sér titilinn með 4-0 sigri á Crystal Palace á miðvikudagskvöldið en þetta varð endanlega staðfest er Man. City tapaði 2-1 fyrir Chelsea í gær. Bæði Gary Neville og Rio Ferdinand gáfu það í skyn að þeir myndu taka sér smá frí frá samfélagsmiðlinum á meðan helsti fögnuður Liverpool-manna stendur yfir. Neville birti bara mynd af vink „emoji“ en Rio gekk öllu lengra. — Gary Neville (@GNev2) June 25, 2020 „Brb,“ sem er styttingin yfir be right back. „Sjáumst eftir nokkrar vikur,“ sagði Rio einnig í færslunni. Brb @Twitter... see you in a couple weeks! — Rio Ferdinand (@rioferdy5) June 25, 2020 Hann hrósaði þó Liverpool-liðinu og sagði að þeir ættu ekkert annað en hrós skilið eftir 28 sigra í 38 leikjum. Þetta væri verðskuldað og sér í lagi eftir að hafa tapað deildinni á síðasta ári eftir að hafa spilað svo vel. Hann sagði þá sterka andlega. Congrats @LFC... Premier League Champions 28 wins out of 31 games....nothing but praise for you! Thoroughly deserved.... Relentless appetite....especially losing it last season after being so good. Mentally tough! https://t.co/dYCD4Fn6MJ— Rio Ferdinand (@rioferdy5) June 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Liverpool tryggði sér titilinn með 4-0 sigri á Crystal Palace á miðvikudagskvöldið en þetta varð endanlega staðfest er Man. City tapaði 2-1 fyrir Chelsea í gær. Bæði Gary Neville og Rio Ferdinand gáfu það í skyn að þeir myndu taka sér smá frí frá samfélagsmiðlinum á meðan helsti fögnuður Liverpool-manna stendur yfir. Neville birti bara mynd af vink „emoji“ en Rio gekk öllu lengra. — Gary Neville (@GNev2) June 25, 2020 „Brb,“ sem er styttingin yfir be right back. „Sjáumst eftir nokkrar vikur,“ sagði Rio einnig í færslunni. Brb @Twitter... see you in a couple weeks! — Rio Ferdinand (@rioferdy5) June 25, 2020 Hann hrósaði þó Liverpool-liðinu og sagði að þeir ættu ekkert annað en hrós skilið eftir 28 sigra í 38 leikjum. Þetta væri verðskuldað og sér í lagi eftir að hafa tapað deildinni á síðasta ári eftir að hafa spilað svo vel. Hann sagði þá sterka andlega. Congrats @LFC... Premier League Champions 28 wins out of 31 games....nothing but praise for you! Thoroughly deserved.... Relentless appetite....especially losing it last season after being so good. Mentally tough! https://t.co/dYCD4Fn6MJ— Rio Ferdinand (@rioferdy5) June 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira