Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2020 09:30 Mikinn stemning fyrir utan Anfield í gær. vísir/getty Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. Titilinn var í húsi hjá Liverpool í gær eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Chelsea á útivelli og geta þeir þar af leiðandi ekki náð Liverpool að stigum. Jurgen Klopp bað stuðningsmenn félagsins að safnast saman í litlum hópum, vegna kórónuveirunnar, en það var ekki uppi á teningnum fyrir utan heimavöll liðsins, Anfield, í gær. Thousands of Liverpool fans have spent the night celebrating outside Anfield and in the city centre after the club won their first Premier League title.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2020 Stuðningsmenn félagsins flykktust í átt að vellinum sem og í miðbæ Liverpool þar sem þeir fögnuðu af miklum krafti. Svo mikið að lögreglan þurfti að loka öllum vegum í kringum Anfield. Lögreglan sagði í tilkynningu sinni að ekki allir hefðu farið eftir skilaboðum Klopp og yfirvalda að safnast ekki saman en gleðin var ósvikin enda margir stuðningsmenn félagsins búnir að bíða lengi. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gær sem og í morgun en fólk var einnig byrjað að mæta fyrir utan Anfield í morgun. The party s getting started at Anfield pic.twitter.com/Ju9Lvqt3g6— B/R Football (@brfootball) June 25, 2020 #Anfield this morning #LFCchampions pic.twitter.com/GsyvkUtRi5— The Way I See Liverpool (@TheWayISeeLpool) June 26, 2020 Thousands of Liverpool fans celebrate into the night outside Anfield pic.twitter.com/VRbv377LAi— ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) June 26, 2020 The insane queue to get to Anfield as Liverpool fans celebrated their first league title in 30 years... pic.twitter.com/CRBpeaxx6L— SPORTbible (@sportbible) June 26, 2020 #LFC fans continue the celebrations this morning outside Anfield 1 9 #HeartNews pic.twitter.com/zuBMWsZsx5— North West News (@HeartNWNews) June 26, 2020 Jurgen Klopp: "I am completely overwhelmed; I don t know, it s a mix of everything I am relieved, I am happy, I am proud. I couldn t be more proud of the boys. How we watched the game tonight together, we knew it could happen, it couldn t not happen, we didn t know. pic.twitter.com/CRPfTq6dUq— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 26, 2020 Scenes at Anfield right now pic.twitter.com/gJsUy4Q3ZB— Matt Critchley (@MattCritchley1) June 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. Titilinn var í húsi hjá Liverpool í gær eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Chelsea á útivelli og geta þeir þar af leiðandi ekki náð Liverpool að stigum. Jurgen Klopp bað stuðningsmenn félagsins að safnast saman í litlum hópum, vegna kórónuveirunnar, en það var ekki uppi á teningnum fyrir utan heimavöll liðsins, Anfield, í gær. Thousands of Liverpool fans have spent the night celebrating outside Anfield and in the city centre after the club won their first Premier League title.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2020 Stuðningsmenn félagsins flykktust í átt að vellinum sem og í miðbæ Liverpool þar sem þeir fögnuðu af miklum krafti. Svo mikið að lögreglan þurfti að loka öllum vegum í kringum Anfield. Lögreglan sagði í tilkynningu sinni að ekki allir hefðu farið eftir skilaboðum Klopp og yfirvalda að safnast ekki saman en gleðin var ósvikin enda margir stuðningsmenn félagsins búnir að bíða lengi. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gær sem og í morgun en fólk var einnig byrjað að mæta fyrir utan Anfield í morgun. The party s getting started at Anfield pic.twitter.com/Ju9Lvqt3g6— B/R Football (@brfootball) June 25, 2020 #Anfield this morning #LFCchampions pic.twitter.com/GsyvkUtRi5— The Way I See Liverpool (@TheWayISeeLpool) June 26, 2020 Thousands of Liverpool fans celebrate into the night outside Anfield pic.twitter.com/VRbv377LAi— ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) June 26, 2020 The insane queue to get to Anfield as Liverpool fans celebrated their first league title in 30 years... pic.twitter.com/CRBpeaxx6L— SPORTbible (@sportbible) June 26, 2020 #LFC fans continue the celebrations this morning outside Anfield 1 9 #HeartNews pic.twitter.com/zuBMWsZsx5— North West News (@HeartNWNews) June 26, 2020 Jurgen Klopp: "I am completely overwhelmed; I don t know, it s a mix of everything I am relieved, I am happy, I am proud. I couldn t be more proud of the boys. How we watched the game tonight together, we knew it could happen, it couldn t not happen, we didn t know. pic.twitter.com/CRPfTq6dUq— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 26, 2020 Scenes at Anfield right now pic.twitter.com/gJsUy4Q3ZB— Matt Critchley (@MattCritchley1) June 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira