Mætti í Liverpool treyju á æfingu og fékk sekt Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 13:45 Adebayo Akinfenwa er skrautlegur karakter. vísir/getty Hinn vöðvamikli, Adebayo Akinfenwa, sem leikur með Wycombe í ensku C-deildinni mætti í Liverpool treyju á æfingu liðsins á dögunum eftir að Liverpool varð enskur meistari. Jurgen Klopp og lærisveinar hans urðu enskir meistarar í fyrsta sinn í þrjátíu ár eftir að Chelsea hafði betur gegn Manchester City á fimmtudagskvöldið. Akinfewa gat ekki setið á sér og mætti í Liverpool-treyju á æfingu Wycombe daginn eftir en forráðamenn liðsins voru ekki par hrifnir af því og sektuðu framherjann. View this post on Instagram Only time I ve been happy to pay a club fine!! @liverpoolfc Champions #YNWA #BeastMode A post shared by Adebayo Akinfenwa (@realakinfenwa) on Jun 26, 2020 at 7:26am PDT Hinn 38 ára gamli Akinfenwa kippti sér ekki upp við það og sagðist glaður borga sektina en Akinfenwa er mikill stuðningsmaður rauða hersins. Hann skoraði í bikarleik gegn þeim árið 2015 er hann lék með Wimbledon. Wycombe er að búa sig undir umspil í ensku C-deildinni en þeir mæta Fleetwood á föstudaginn. Adebayo Akinfenwa admits he will 'take the fine' for wearing a Liverpool shirt to Wycombe training https://t.co/iwQt8WRdBx— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2020 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Hinn vöðvamikli, Adebayo Akinfenwa, sem leikur með Wycombe í ensku C-deildinni mætti í Liverpool treyju á æfingu liðsins á dögunum eftir að Liverpool varð enskur meistari. Jurgen Klopp og lærisveinar hans urðu enskir meistarar í fyrsta sinn í þrjátíu ár eftir að Chelsea hafði betur gegn Manchester City á fimmtudagskvöldið. Akinfewa gat ekki setið á sér og mætti í Liverpool-treyju á æfingu Wycombe daginn eftir en forráðamenn liðsins voru ekki par hrifnir af því og sektuðu framherjann. View this post on Instagram Only time I ve been happy to pay a club fine!! @liverpoolfc Champions #YNWA #BeastMode A post shared by Adebayo Akinfenwa (@realakinfenwa) on Jun 26, 2020 at 7:26am PDT Hinn 38 ára gamli Akinfenwa kippti sér ekki upp við það og sagðist glaður borga sektina en Akinfenwa er mikill stuðningsmaður rauða hersins. Hann skoraði í bikarleik gegn þeim árið 2015 er hann lék með Wimbledon. Wycombe er að búa sig undir umspil í ensku C-deildinni en þeir mæta Fleetwood á föstudaginn. Adebayo Akinfenwa admits he will 'take the fine' for wearing a Liverpool shirt to Wycombe training https://t.co/iwQt8WRdBx— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2020
Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira