Neville vill að Man. United fari að fordæmi Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2020 09:30 Gary Neville vill sjá United styrkja varnarleikinn. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, vill að hans uppeldisfélag fari að kaupstefnu Liverpool og kaupi alvöru miðvörð inn í leikmannahóp liðsins í sumar. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, eyddi 75 milljónum punda í Virgil van Dijk í janúar 2018. Það endaði með því að Liverpool fór úr því að berjast um fjögur efstu sætin í að verða enskur meistari. „Ég held að ein kaup í viðbót dugi. Þú hugsar um kaup Liverpool á Van Dijk og Alisson í markinu. Ein eða tvö kaup eða Paul Pogba og einn leikmaður í viðbót að spila á þeirra bestu getu, þá held ég að United komist nær,“ sagði Neville, sem vill fá miðvörð. Gary Neville orders Man Utd to copy Liverpool transfer for Premier League titleshttps://t.co/vJU0qMu1bF pic.twitter.com/DG1GBanAxI— Mirror Football (@MirrorFootball) June 28, 2020 „Þú sérð hvaða áhrif Van Dijk hafði. Maguire hefur verið mjög öflugur en annar öflugur miðvörður. Þeir þurfa að vera öflugir varnarlega og fái þeir einn miðvörð í viðbót getur United gert tilkall.“ Alan Shearer og Ian Wright ræddu svipað umfjöllunarefni á BBC um helgina og Shearer segir að United þurfi fleiri leikmenn. „Ég held að þeir þurfi þrjá eða fjóra leikmenn. Hægri vængmann, mögulega framherja, miðvörð og kannski annan miðjumann.“ Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, vill að hans uppeldisfélag fari að kaupstefnu Liverpool og kaupi alvöru miðvörð inn í leikmannahóp liðsins í sumar. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, eyddi 75 milljónum punda í Virgil van Dijk í janúar 2018. Það endaði með því að Liverpool fór úr því að berjast um fjögur efstu sætin í að verða enskur meistari. „Ég held að ein kaup í viðbót dugi. Þú hugsar um kaup Liverpool á Van Dijk og Alisson í markinu. Ein eða tvö kaup eða Paul Pogba og einn leikmaður í viðbót að spila á þeirra bestu getu, þá held ég að United komist nær,“ sagði Neville, sem vill fá miðvörð. Gary Neville orders Man Utd to copy Liverpool transfer for Premier League titleshttps://t.co/vJU0qMu1bF pic.twitter.com/DG1GBanAxI— Mirror Football (@MirrorFootball) June 28, 2020 „Þú sérð hvaða áhrif Van Dijk hafði. Maguire hefur verið mjög öflugur en annar öflugur miðvörður. Þeir þurfa að vera öflugir varnarlega og fái þeir einn miðvörð í viðbót getur United gert tilkall.“ Alan Shearer og Ian Wright ræddu svipað umfjöllunarefni á BBC um helgina og Shearer segir að United þurfi fleiri leikmenn. „Ég held að þeir þurfi þrjá eða fjóra leikmenn. Hægri vængmann, mögulega framherja, miðvörð og kannski annan miðjumann.“
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira