Loksins lét Neville aftur sjá sig og óskaði Liverpool til hamingju Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 08:30 Gary Neville lét loksins sjá sig í gær. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki farið mikinn eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í síðustu viku en nú er hann kominn aftur fram á sjónarsviðið. Neville hefur ekki farið leynt með hatur sitt á Liverpool en hann og Jamie Carragher, einnig sparkspekingur Sky Sports, hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan í útsendingum stöðvarinnar. Þegar ljóst var að Liverpool varð meistari í síðustu viku þá hefur Gary verið hlédrægur en hann var mættur aftur fram á sjónarsviðið í gær. „Hvernig hefur þetta verið síðustu daga? Þetta hefur augljóslega ekki verið frábært!“ sagði Neville er hann fjallaði um leik Brighton og Manchester United í gærkvöldi. "I had to watch the video a few times to realise how many of you lot work in this company!" We've found @GNev2! Here are his thoughts on #LFC's Premier League title win... pic.twitter.com/sSiYHQ0AQK— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 „Þetta er ótrúlegt afrek. Þetta hefur verið að gerjast síðustu ár. Þeir voru að banka á dyrnar á síðsata ári og Manchester City þurftu þeirra besta leik. Jurgen Klopp hefur breytt 30 milljóna punda leikmönnum í 130 milljóna punda leikmenn og 75 milljóna punda leikmönnum í 150.“ „Innkaupin hafa verið frábær, þjálfunin frábær og þetta kemur allt frá stjóranum. Þetta er dagur sem mér líkar ekki vel við - ég sá of mikið af þessu þegar ég var yngri - en þú verður að óska þeim til hamingju.“ „Þeir hafa verið klárlega besta liðið á leiktíðinni. Það sem Jurgen Klopp hefur gert er frábært. Hann kom inn fyrir fjórum árum síðan og ég hélt ekki að Liverpool gæti unnið deildina. Mér leið eins og öll önnur liðin hefðu meira peninga á milli handanna en þeir.“ „Þeir eru frábært lið sem hefur verið gaman að horfa á síðustu þrjú ár en erfitt fyrir mig. Þetta hefur verið á leiðinni. Þegar þeir fóru í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og töpuðu glotti ég en þegar þeir unnu Mieistaradeildina og eru núna verðskuldaðir meistarar, geturðu bara óskað þeim til hamingju,“ sagði Neville. "He has turned £30m players into £130m players" @GNev2 pays tribute to Liverpool and Jurgen Klopp after their Premier League triumph More: https://t.co/2cECRDZngk pic.twitter.com/pdXZFvZ7bP— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki farið mikinn eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í síðustu viku en nú er hann kominn aftur fram á sjónarsviðið. Neville hefur ekki farið leynt með hatur sitt á Liverpool en hann og Jamie Carragher, einnig sparkspekingur Sky Sports, hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan í útsendingum stöðvarinnar. Þegar ljóst var að Liverpool varð meistari í síðustu viku þá hefur Gary verið hlédrægur en hann var mættur aftur fram á sjónarsviðið í gær. „Hvernig hefur þetta verið síðustu daga? Þetta hefur augljóslega ekki verið frábært!“ sagði Neville er hann fjallaði um leik Brighton og Manchester United í gærkvöldi. "I had to watch the video a few times to realise how many of you lot work in this company!" We've found @GNev2! Here are his thoughts on #LFC's Premier League title win... pic.twitter.com/sSiYHQ0AQK— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 „Þetta er ótrúlegt afrek. Þetta hefur verið að gerjast síðustu ár. Þeir voru að banka á dyrnar á síðsata ári og Manchester City þurftu þeirra besta leik. Jurgen Klopp hefur breytt 30 milljóna punda leikmönnum í 130 milljóna punda leikmenn og 75 milljóna punda leikmönnum í 150.“ „Innkaupin hafa verið frábær, þjálfunin frábær og þetta kemur allt frá stjóranum. Þetta er dagur sem mér líkar ekki vel við - ég sá of mikið af þessu þegar ég var yngri - en þú verður að óska þeim til hamingju.“ „Þeir hafa verið klárlega besta liðið á leiktíðinni. Það sem Jurgen Klopp hefur gert er frábært. Hann kom inn fyrir fjórum árum síðan og ég hélt ekki að Liverpool gæti unnið deildina. Mér leið eins og öll önnur liðin hefðu meira peninga á milli handanna en þeir.“ „Þeir eru frábært lið sem hefur verið gaman að horfa á síðustu þrjú ár en erfitt fyrir mig. Þetta hefur verið á leiðinni. Þegar þeir fóru í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og töpuðu glotti ég en þegar þeir unnu Mieistaradeildina og eru núna verðskuldaðir meistarar, geturðu bara óskað þeim til hamingju,“ sagði Neville. "He has turned £30m players into £130m players" @GNev2 pays tribute to Liverpool and Jurgen Klopp after their Premier League triumph More: https://t.co/2cECRDZngk pic.twitter.com/pdXZFvZ7bP— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira