Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júlí 2020 12:58 „Ég finn að ég er orðinn þyrstur, þetta er búið að vera erfitt og skrítið tímabil. Núna er kominn tími á mig aftur“. Saga Sig „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. Gauti segir plötuna hafa átt að koma út fyrir Covid-19 en svo hafi öllu verið slegið á frest. Það stoppaði bara allt og ég byrjaði að fara í svo marga hringi með plötuna. Ég hafði bara alltof mikinn tíma til þess að hlusta á hana. En núna er ég stoltur, spenntur og tilbúinn. Platan, Bleikt ský, er væntanleg inn á streymisveitur á miðnætti á fimmtudag og segist Gauti vera mjög vel stemmdur fyrir komandi tímum. „Þetta er mjög spennandi fyrir mig og ég vona að þetta verði spennandi fyrir aðra líka.“ Platan, Bleikt Ský, er væntanlega inn á streymisveitur á miðnætti á fimmtudag. Saga Sig Leyfir sér ekki að kvarta Gauti segir síðustu vikur og mánuði búnir að vera erfiða tíma af augljósum ástæðum, en hann leyfi sér þó ekki að kvarta. „Ég finn að ég er orðinn þyrstur, þetta er búið að vera erfitt og skrítið tímabil. Núna er kominn tími á mig aftur.“ „Það var svo mikið af dóti sem datt út af dagskránni. Ég er vanur því að spila flest kvöld og allar helgar svo að þetta hefur alveg verið erfitt tímabil. En ég er ekki ennþá orðinn svangur svo að ég leyfi mér ekki að kvarta.“ Keyrði plöturnar út sjálfur „Ég ákvað að gera plötuna á vínyl og hafa hana svona fallega bleika. Ég hélt kannski að ég myndi selja svona sjö plötur en svo hafa þær hreinlega rokið út, allavega 100 vinyl plötur seldar núþegar.“ Daginn sem ég fékk fyrsta upplagið í hendurnar ákvað ég að keyra plöturnar allar út sjálfur. Það tók miklu lengri tíma en ég gerði ráð fyrir svo að ætli gróðinn af plötunum fari ekki næstum allur upp í bensínkostnað Þegar Gauti er spurður um boðskap plötunnar er hann fljótur að svara: „Ég er bara alltaf að tala um sjálfan mig og segja mína sögu. Ég er svo ótrúlega sjálfsmiðaður og egósentrískur náungi.“ „Það sem hefur kannski breyst er það að ég hugsa meira um það hvað ég ætla að skilja eftir mig. Það er ekki beinlínis ritskoðun heldur vanda ég betur orðavalið“Saga Sig Þegar minnst er á fjölskylduna og hvernig áhrif það hefur á textana hans og lagasmíð að vera núna með fimm manna fjölskyldu, segir Gauti að hann ritskoði aldrei listina sína. „Það sem hefur kannski breyst er það að ég hugsa meira um það hvað ég ætla að skilja eftir mig. Það er ekki beinlínis ritskoðun heldur vanda ég betur orðavalið.“ Engin afsökun fyrir fólk að mæta ekki Útgáfutónleikar plötunnar verða 18. júlí í Gamla bíói og segir Gauti að það verði mikið lagt upp úr því að gera tónleikana sem glæsilegasta. Við ætlum að gera stóra hluti á útgáfágfutónleikunum. Ég nenni sjálfur ekki að fara á venjulega tónleika svo að ég mun leggja mikið í þetta. Ég var síðast með tónleika sjálfur árið 2017 svo að það er alveg komin tími á þetta bull aftur. Það er engin afsökun fyrir fólk að mæta ekki. Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00 Gauti og Jovana selja fallega íbúð við Kaplaskjólsveg Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og unnusta hans Jovana Schally hafa sett fallega íbúð við Kaplaskjólsveg í Reykjavík á sölu. 7. maí 2020 11:29 Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum. 14. apríl 2020 12:31 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
„Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. Gauti segir plötuna hafa átt að koma út fyrir Covid-19 en svo hafi öllu verið slegið á frest. Það stoppaði bara allt og ég byrjaði að fara í svo marga hringi með plötuna. Ég hafði bara alltof mikinn tíma til þess að hlusta á hana. En núna er ég stoltur, spenntur og tilbúinn. Platan, Bleikt ský, er væntanleg inn á streymisveitur á miðnætti á fimmtudag og segist Gauti vera mjög vel stemmdur fyrir komandi tímum. „Þetta er mjög spennandi fyrir mig og ég vona að þetta verði spennandi fyrir aðra líka.“ Platan, Bleikt Ský, er væntanlega inn á streymisveitur á miðnætti á fimmtudag. Saga Sig Leyfir sér ekki að kvarta Gauti segir síðustu vikur og mánuði búnir að vera erfiða tíma af augljósum ástæðum, en hann leyfi sér þó ekki að kvarta. „Ég finn að ég er orðinn þyrstur, þetta er búið að vera erfitt og skrítið tímabil. Núna er kominn tími á mig aftur.“ „Það var svo mikið af dóti sem datt út af dagskránni. Ég er vanur því að spila flest kvöld og allar helgar svo að þetta hefur alveg verið erfitt tímabil. En ég er ekki ennþá orðinn svangur svo að ég leyfi mér ekki að kvarta.“ Keyrði plöturnar út sjálfur „Ég ákvað að gera plötuna á vínyl og hafa hana svona fallega bleika. Ég hélt kannski að ég myndi selja svona sjö plötur en svo hafa þær hreinlega rokið út, allavega 100 vinyl plötur seldar núþegar.“ Daginn sem ég fékk fyrsta upplagið í hendurnar ákvað ég að keyra plöturnar allar út sjálfur. Það tók miklu lengri tíma en ég gerði ráð fyrir svo að ætli gróðinn af plötunum fari ekki næstum allur upp í bensínkostnað Þegar Gauti er spurður um boðskap plötunnar er hann fljótur að svara: „Ég er bara alltaf að tala um sjálfan mig og segja mína sögu. Ég er svo ótrúlega sjálfsmiðaður og egósentrískur náungi.“ „Það sem hefur kannski breyst er það að ég hugsa meira um það hvað ég ætla að skilja eftir mig. Það er ekki beinlínis ritskoðun heldur vanda ég betur orðavalið“Saga Sig Þegar minnst er á fjölskylduna og hvernig áhrif það hefur á textana hans og lagasmíð að vera núna með fimm manna fjölskyldu, segir Gauti að hann ritskoði aldrei listina sína. „Það sem hefur kannski breyst er það að ég hugsa meira um það hvað ég ætla að skilja eftir mig. Það er ekki beinlínis ritskoðun heldur vanda ég betur orðavalið.“ Engin afsökun fyrir fólk að mæta ekki Útgáfutónleikar plötunnar verða 18. júlí í Gamla bíói og segir Gauti að það verði mikið lagt upp úr því að gera tónleikana sem glæsilegasta. Við ætlum að gera stóra hluti á útgáfágfutónleikunum. Ég nenni sjálfur ekki að fara á venjulega tónleika svo að ég mun leggja mikið í þetta. Ég var síðast með tónleika sjálfur árið 2017 svo að það er alveg komin tími á þetta bull aftur. Það er engin afsökun fyrir fólk að mæta ekki.
Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00 Gauti og Jovana selja fallega íbúð við Kaplaskjólsveg Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og unnusta hans Jovana Schally hafa sett fallega íbúð við Kaplaskjólsveg í Reykjavík á sölu. 7. maí 2020 11:29 Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum. 14. apríl 2020 12:31 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00
Gauti og Jovana selja fallega íbúð við Kaplaskjólsveg Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og unnusta hans Jovana Schally hafa sett fallega íbúð við Kaplaskjólsveg í Reykjavík á sölu. 7. maí 2020 11:29
Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum. 14. apríl 2020 12:31
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp