Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 08:30 Klopp klessir hann við Salah eftir leikinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. Liverpool var 3-0 undir í hálfleik og fékk svo eitt mark á sig í síðari hálfleik eftir að City menn höfðu staðið heiðursvörð fyrir nýkrýnda meistaranna fyrir leikinn. Sá þýski var ekki sáttur með spurningar blaðamanns Sky Sports í leikslok og svaraði honum fullum hálsi. „Ertu að spyrja mig? Af hverju ertu að spyrja mig hvort við áttum góð tækifæri?“ byrjaði Klopp að svara þegar hann var spurður út í það hvort liðið hafði fengið færi til þess að skora í leiknum. „Við áttum okkar augnablik en þú horfðir á leikinn rólegur. Af hverju ertu þá að spyrja mig hvort við fengum færi? Þessi spurning gengur ekki upp.“ Jurgen Klopp: "Why are you asking me if we had decent chances? It makes no sense, this question" https://t.co/nHycMmaQHj #LFC— Indy Football (@IndyFootball) July 2, 2020 Næst var Klopp spurður út í framlag leikmanna sinna og hann féll ekki í gryfjuna. „Ef þú vilt leiða þessa frétt í eitthvað sem við erum ekki að gera hér, þá endilega gerðu það. Þú ert að spyrja í annað skiptið um framlag leikmanna. Mér líkaði vel við liðið. Er það ekki frábært að annað lið getur orðið meistari þrátt fyrir að City spili svona fótbolta.“ „Leikmennirnir gáfu allt hvað þeir gátu. Þeir höguðu sér ekki eins og lið sem varð meistari í síðustu viku. Í 50-50 boltum þá voru þeir sneggri en við og í fyrsta markinu lendir Joe í kapphlaupi við Sterling. City veitir þér mörg vandamál og þeir nýta mörg sín færi. Þetta hafði einnig getað endað 5-3 en 4-0 endaði þetta og við verðum að taka því.“ "I saw a brilliant attitude. I saw boys who were fighting with all their effort." Listen to Jurgen Klopp's thoughts following Liverpool's heavy defeat to Manchester City pic.twitter.com/gkgyA3uxRb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. Liverpool var 3-0 undir í hálfleik og fékk svo eitt mark á sig í síðari hálfleik eftir að City menn höfðu staðið heiðursvörð fyrir nýkrýnda meistaranna fyrir leikinn. Sá þýski var ekki sáttur með spurningar blaðamanns Sky Sports í leikslok og svaraði honum fullum hálsi. „Ertu að spyrja mig? Af hverju ertu að spyrja mig hvort við áttum góð tækifæri?“ byrjaði Klopp að svara þegar hann var spurður út í það hvort liðið hafði fengið færi til þess að skora í leiknum. „Við áttum okkar augnablik en þú horfðir á leikinn rólegur. Af hverju ertu þá að spyrja mig hvort við fengum færi? Þessi spurning gengur ekki upp.“ Jurgen Klopp: "Why are you asking me if we had decent chances? It makes no sense, this question" https://t.co/nHycMmaQHj #LFC— Indy Football (@IndyFootball) July 2, 2020 Næst var Klopp spurður út í framlag leikmanna sinna og hann féll ekki í gryfjuna. „Ef þú vilt leiða þessa frétt í eitthvað sem við erum ekki að gera hér, þá endilega gerðu það. Þú ert að spyrja í annað skiptið um framlag leikmanna. Mér líkaði vel við liðið. Er það ekki frábært að annað lið getur orðið meistari þrátt fyrir að City spili svona fótbolta.“ „Leikmennirnir gáfu allt hvað þeir gátu. Þeir höguðu sér ekki eins og lið sem varð meistari í síðustu viku. Í 50-50 boltum þá voru þeir sneggri en við og í fyrsta markinu lendir Joe í kapphlaupi við Sterling. City veitir þér mörg vandamál og þeir nýta mörg sín færi. Þetta hafði einnig getað endað 5-3 en 4-0 endaði þetta og við verðum að taka því.“ "I saw a brilliant attitude. I saw boys who were fighting with all their effort." Listen to Jurgen Klopp's thoughts following Liverpool's heavy defeat to Manchester City pic.twitter.com/gkgyA3uxRb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira