Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 08:30 Klopp klessir hann við Salah eftir leikinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. Liverpool var 3-0 undir í hálfleik og fékk svo eitt mark á sig í síðari hálfleik eftir að City menn höfðu staðið heiðursvörð fyrir nýkrýnda meistaranna fyrir leikinn. Sá þýski var ekki sáttur með spurningar blaðamanns Sky Sports í leikslok og svaraði honum fullum hálsi. „Ertu að spyrja mig? Af hverju ertu að spyrja mig hvort við áttum góð tækifæri?“ byrjaði Klopp að svara þegar hann var spurður út í það hvort liðið hafði fengið færi til þess að skora í leiknum. „Við áttum okkar augnablik en þú horfðir á leikinn rólegur. Af hverju ertu þá að spyrja mig hvort við fengum færi? Þessi spurning gengur ekki upp.“ Jurgen Klopp: "Why are you asking me if we had decent chances? It makes no sense, this question" https://t.co/nHycMmaQHj #LFC— Indy Football (@IndyFootball) July 2, 2020 Næst var Klopp spurður út í framlag leikmanna sinna og hann féll ekki í gryfjuna. „Ef þú vilt leiða þessa frétt í eitthvað sem við erum ekki að gera hér, þá endilega gerðu það. Þú ert að spyrja í annað skiptið um framlag leikmanna. Mér líkaði vel við liðið. Er það ekki frábært að annað lið getur orðið meistari þrátt fyrir að City spili svona fótbolta.“ „Leikmennirnir gáfu allt hvað þeir gátu. Þeir höguðu sér ekki eins og lið sem varð meistari í síðustu viku. Í 50-50 boltum þá voru þeir sneggri en við og í fyrsta markinu lendir Joe í kapphlaupi við Sterling. City veitir þér mörg vandamál og þeir nýta mörg sín færi. Þetta hafði einnig getað endað 5-3 en 4-0 endaði þetta og við verðum að taka því.“ "I saw a brilliant attitude. I saw boys who were fighting with all their effort." Listen to Jurgen Klopp's thoughts following Liverpool's heavy defeat to Manchester City pic.twitter.com/gkgyA3uxRb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. Liverpool var 3-0 undir í hálfleik og fékk svo eitt mark á sig í síðari hálfleik eftir að City menn höfðu staðið heiðursvörð fyrir nýkrýnda meistaranna fyrir leikinn. Sá þýski var ekki sáttur með spurningar blaðamanns Sky Sports í leikslok og svaraði honum fullum hálsi. „Ertu að spyrja mig? Af hverju ertu að spyrja mig hvort við áttum góð tækifæri?“ byrjaði Klopp að svara þegar hann var spurður út í það hvort liðið hafði fengið færi til þess að skora í leiknum. „Við áttum okkar augnablik en þú horfðir á leikinn rólegur. Af hverju ertu þá að spyrja mig hvort við fengum færi? Þessi spurning gengur ekki upp.“ Jurgen Klopp: "Why are you asking me if we had decent chances? It makes no sense, this question" https://t.co/nHycMmaQHj #LFC— Indy Football (@IndyFootball) July 2, 2020 Næst var Klopp spurður út í framlag leikmanna sinna og hann féll ekki í gryfjuna. „Ef þú vilt leiða þessa frétt í eitthvað sem við erum ekki að gera hér, þá endilega gerðu það. Þú ert að spyrja í annað skiptið um framlag leikmanna. Mér líkaði vel við liðið. Er það ekki frábært að annað lið getur orðið meistari þrátt fyrir að City spili svona fótbolta.“ „Leikmennirnir gáfu allt hvað þeir gátu. Þeir höguðu sér ekki eins og lið sem varð meistari í síðustu viku. Í 50-50 boltum þá voru þeir sneggri en við og í fyrsta markinu lendir Joe í kapphlaupi við Sterling. City veitir þér mörg vandamál og þeir nýta mörg sín færi. Þetta hafði einnig getað endað 5-3 en 4-0 endaði þetta og við verðum að taka því.“ "I saw a brilliant attitude. I saw boys who were fighting with all their effort." Listen to Jurgen Klopp's thoughts following Liverpool's heavy defeat to Manchester City pic.twitter.com/gkgyA3uxRb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira