Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2020 21:00 Chelsea menn fagna vítaspyrnumarki Willian. vísir/getty Chelsea vann 3-0 sigur á Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferðinni. Fyrsta markið gerði Oliver Giroud á 28. mínútu sem skoraði með góðu skoti eftir stoðsendingu frá Ross Barkley. Stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Willian muninn úr vítaspyrnu og þriðja og síðasta markið gerði Ross Barkley með góðu skoti á 92. mínútu. Ross Barkley ends a run of 34 PL apps without a goal, dating back to Oct 2018, when he scored in 3 successive games (had scored 6 goals in cup competitions since then) pic.twitter.com/0UHcW2ZJgT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 4, 2020 Chelsea er í 4. sætinu, tveimur stigum á undan Manchester United, og stigi á eftir Leicester sem er í 3. sætinu en fimm umferðir eru eftir af deildinni. Watford er hins vegar í 17. sætinu með 28 stig, stigi fyrir ofan fallsæti. FULL TIME: Chelsea 3-0 Watford. Comfortable for Chelsea. They stay in the top four with that win. Watford very much second best tonight. Reaction: https://t.co/p0LS1uaH1y #CHEWAT #bbcfootball pic.twitter.com/IteebTwwxU— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2020
Chelsea vann 3-0 sigur á Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferðinni. Fyrsta markið gerði Oliver Giroud á 28. mínútu sem skoraði með góðu skoti eftir stoðsendingu frá Ross Barkley. Stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Willian muninn úr vítaspyrnu og þriðja og síðasta markið gerði Ross Barkley með góðu skoti á 92. mínútu. Ross Barkley ends a run of 34 PL apps without a goal, dating back to Oct 2018, when he scored in 3 successive games (had scored 6 goals in cup competitions since then) pic.twitter.com/0UHcW2ZJgT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 4, 2020 Chelsea er í 4. sætinu, tveimur stigum á undan Manchester United, og stigi á eftir Leicester sem er í 3. sætinu en fimm umferðir eru eftir af deildinni. Watford er hins vegar í 17. sætinu með 28 stig, stigi fyrir ofan fallsæti. FULL TIME: Chelsea 3-0 Watford. Comfortable for Chelsea. They stay in the top four with that win. Watford very much second best tonight. Reaction: https://t.co/p0LS1uaH1y #CHEWAT #bbcfootball pic.twitter.com/IteebTwwxU— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2020