Bryson DeChambeau sigraði Rocket Mortgage Classic Ísak Hallmundarson skrifar 5. júlí 2020 23:00 Bryson DeChambeau með verðlaunagripinn. getty/Gregory Shamus Bryson DeChambeau bar sigur úr býtum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi. Lokahringur mótsins fór fram í dag en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Fyrir daginn í dag var DeChambeau í öðru sæti á sextán höggum undir pari, þremur höggum á eftir Matthew Wolff. DeChambeau lék frábærlega á lokahringnum, fékk þrjá fugla á síðustu þremur holunum og kom í hús á sjö höggum undir pari og var samtals á 23 höggum undir pari á mótinu. Þetta var sjötti sigur hans á PGA-móti. Wolff sem hafði leikið frábært golf alla helgina átti ekki eins góðan hring í dag og spilaði á 71 höggi, einu höggi undir pari og því samtals 20 höggum undir pari. Næstur á eftir þeim í þriðja sætinu var Kevin Kisner sem var átján höggum undir pari á mótinu. Það voru síðan fjórir kylfingar jafnir í fjórða sætinu á sextán höggum undir pari. Ricki Fowler, eitt þekktasta nafn mótsins, lék fjórtán höggum undir pari og endaði í 12. sæti. Hann lék lokahringinn í dag á 67 höggum, fimm höggum undir pari vallarins. Golf Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bryson DeChambeau bar sigur úr býtum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi. Lokahringur mótsins fór fram í dag en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Fyrir daginn í dag var DeChambeau í öðru sæti á sextán höggum undir pari, þremur höggum á eftir Matthew Wolff. DeChambeau lék frábærlega á lokahringnum, fékk þrjá fugla á síðustu þremur holunum og kom í hús á sjö höggum undir pari og var samtals á 23 höggum undir pari á mótinu. Þetta var sjötti sigur hans á PGA-móti. Wolff sem hafði leikið frábært golf alla helgina átti ekki eins góðan hring í dag og spilaði á 71 höggi, einu höggi undir pari og því samtals 20 höggum undir pari. Næstur á eftir þeim í þriðja sætinu var Kevin Kisner sem var átján höggum undir pari á mótinu. Það voru síðan fjórir kylfingar jafnir í fjórða sætinu á sextán höggum undir pari. Ricki Fowler, eitt þekktasta nafn mótsins, lék fjórtán höggum undir pari og endaði í 12. sæti. Hann lék lokahringinn í dag á 67 höggum, fimm höggum undir pari vallarins.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira