Voru nálægt því að lenda í handalögmálum en Mourinho var ánægður Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 11:00 Gomez og Son sættast eftir leikinn í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. Það sauð allt upp úr á leið inn til búningsherbergja í hálfleik en Hugo Lloris kom þá hlaupandi í átt að Son Heung-min og virtist ætla að hjóla í hann. Frakkinn ku hafa verið ósáttur með varnarvinnu Son rétt fyrir hálfleikinn og það þurfti að stíga á milli þeirra en Mourinho var ánægður með þetta. „Þetta er svo fallegt. Þetta er líklega afleiðingin af fundunum sem við héldum. Ef þú vilt kenna einhverjum um þetta þá er þetta mér að kenna. Ég var gagnrýninn á strákanna því þeir eru ekki nægilega gagnrýnir á sjálfan sig. Ég bað þá um að krefjast meira frá sjálfum sér og öðrum,“ sagði Mourinho. What's happened there?!? Hugo Lloris and Son Heung-min have to be separated by their teammates as they make their way off the pitch at half-time! Watch the second half live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/pw7l8fklBg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Ég bað þá um að öskra á liðsfélagana og að þeir myndu gera allt fyrir hvorn annan og atvikið undir lok fyrri hálfleiks var frábært því allir elska Son en fyrirliðinn hélt að hann hefði getað gefið meira.“ „Ég veit ekki ef hann ýtti honum eða ekki en það er mikilvægt fyrir liðið að þroskast. Því ef liðið þroskast krefjast þeir meira frá hvor öðrum og verða sterkari persónuleikar. Ég var mjög ánægður. Ég sagði við þá í hálfleik að ég var í engum vafa að þeir myndu standa saman þangað til í lok leiksins,“ sagði Mourinho. "I think it's something very important for the team to grow up because you need to demand from each other."Jose Mourinho was pleased to see Hugo Lloris and Son Heung-min have a confrontation at half-time during Tottenham's 1-0 win over Everton. pic.twitter.com/WoBx8NureF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. Það sauð allt upp úr á leið inn til búningsherbergja í hálfleik en Hugo Lloris kom þá hlaupandi í átt að Son Heung-min og virtist ætla að hjóla í hann. Frakkinn ku hafa verið ósáttur með varnarvinnu Son rétt fyrir hálfleikinn og það þurfti að stíga á milli þeirra en Mourinho var ánægður með þetta. „Þetta er svo fallegt. Þetta er líklega afleiðingin af fundunum sem við héldum. Ef þú vilt kenna einhverjum um þetta þá er þetta mér að kenna. Ég var gagnrýninn á strákanna því þeir eru ekki nægilega gagnrýnir á sjálfan sig. Ég bað þá um að krefjast meira frá sjálfum sér og öðrum,“ sagði Mourinho. What's happened there?!? Hugo Lloris and Son Heung-min have to be separated by their teammates as they make their way off the pitch at half-time! Watch the second half live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/pw7l8fklBg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Ég bað þá um að öskra á liðsfélagana og að þeir myndu gera allt fyrir hvorn annan og atvikið undir lok fyrri hálfleiks var frábært því allir elska Son en fyrirliðinn hélt að hann hefði getað gefið meira.“ „Ég veit ekki ef hann ýtti honum eða ekki en það er mikilvægt fyrir liðið að þroskast. Því ef liðið þroskast krefjast þeir meira frá hvor öðrum og verða sterkari persónuleikar. Ég var mjög ánægður. Ég sagði við þá í hálfleik að ég var í engum vafa að þeir myndu standa saman þangað til í lok leiksins,“ sagði Mourinho. "I think it's something very important for the team to grow up because you need to demand from each other."Jose Mourinho was pleased to see Hugo Lloris and Son Heung-min have a confrontation at half-time during Tottenham's 1-0 win over Everton. pic.twitter.com/WoBx8NureF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira