Voru nálægt því að lenda í handalögmálum en Mourinho var ánægður Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 11:00 Gomez og Son sættast eftir leikinn í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. Það sauð allt upp úr á leið inn til búningsherbergja í hálfleik en Hugo Lloris kom þá hlaupandi í átt að Son Heung-min og virtist ætla að hjóla í hann. Frakkinn ku hafa verið ósáttur með varnarvinnu Son rétt fyrir hálfleikinn og það þurfti að stíga á milli þeirra en Mourinho var ánægður með þetta. „Þetta er svo fallegt. Þetta er líklega afleiðingin af fundunum sem við héldum. Ef þú vilt kenna einhverjum um þetta þá er þetta mér að kenna. Ég var gagnrýninn á strákanna því þeir eru ekki nægilega gagnrýnir á sjálfan sig. Ég bað þá um að krefjast meira frá sjálfum sér og öðrum,“ sagði Mourinho. What's happened there?!? Hugo Lloris and Son Heung-min have to be separated by their teammates as they make their way off the pitch at half-time! Watch the second half live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/pw7l8fklBg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Ég bað þá um að öskra á liðsfélagana og að þeir myndu gera allt fyrir hvorn annan og atvikið undir lok fyrri hálfleiks var frábært því allir elska Son en fyrirliðinn hélt að hann hefði getað gefið meira.“ „Ég veit ekki ef hann ýtti honum eða ekki en það er mikilvægt fyrir liðið að þroskast. Því ef liðið þroskast krefjast þeir meira frá hvor öðrum og verða sterkari persónuleikar. Ég var mjög ánægður. Ég sagði við þá í hálfleik að ég var í engum vafa að þeir myndu standa saman þangað til í lok leiksins,“ sagði Mourinho. "I think it's something very important for the team to grow up because you need to demand from each other."Jose Mourinho was pleased to see Hugo Lloris and Son Heung-min have a confrontation at half-time during Tottenham's 1-0 win over Everton. pic.twitter.com/WoBx8NureF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. Það sauð allt upp úr á leið inn til búningsherbergja í hálfleik en Hugo Lloris kom þá hlaupandi í átt að Son Heung-min og virtist ætla að hjóla í hann. Frakkinn ku hafa verið ósáttur með varnarvinnu Son rétt fyrir hálfleikinn og það þurfti að stíga á milli þeirra en Mourinho var ánægður með þetta. „Þetta er svo fallegt. Þetta er líklega afleiðingin af fundunum sem við héldum. Ef þú vilt kenna einhverjum um þetta þá er þetta mér að kenna. Ég var gagnrýninn á strákanna því þeir eru ekki nægilega gagnrýnir á sjálfan sig. Ég bað þá um að krefjast meira frá sjálfum sér og öðrum,“ sagði Mourinho. What's happened there?!? Hugo Lloris and Son Heung-min have to be separated by their teammates as they make their way off the pitch at half-time! Watch the second half live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/pw7l8fklBg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Ég bað þá um að öskra á liðsfélagana og að þeir myndu gera allt fyrir hvorn annan og atvikið undir lok fyrri hálfleiks var frábært því allir elska Son en fyrirliðinn hélt að hann hefði getað gefið meira.“ „Ég veit ekki ef hann ýtti honum eða ekki en það er mikilvægt fyrir liðið að þroskast. Því ef liðið þroskast krefjast þeir meira frá hvor öðrum og verða sterkari persónuleikar. Ég var mjög ánægður. Ég sagði við þá í hálfleik að ég var í engum vafa að þeir myndu standa saman þangað til í lok leiksins,“ sagði Mourinho. "I think it's something very important for the team to grow up because you need to demand from each other."Jose Mourinho was pleased to see Hugo Lloris and Son Heung-min have a confrontation at half-time during Tottenham's 1-0 win over Everton. pic.twitter.com/WoBx8NureF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira