Voru nálægt því að lenda í handalögmálum en Mourinho var ánægður Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 11:00 Gomez og Son sættast eftir leikinn í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. Það sauð allt upp úr á leið inn til búningsherbergja í hálfleik en Hugo Lloris kom þá hlaupandi í átt að Son Heung-min og virtist ætla að hjóla í hann. Frakkinn ku hafa verið ósáttur með varnarvinnu Son rétt fyrir hálfleikinn og það þurfti að stíga á milli þeirra en Mourinho var ánægður með þetta. „Þetta er svo fallegt. Þetta er líklega afleiðingin af fundunum sem við héldum. Ef þú vilt kenna einhverjum um þetta þá er þetta mér að kenna. Ég var gagnrýninn á strákanna því þeir eru ekki nægilega gagnrýnir á sjálfan sig. Ég bað þá um að krefjast meira frá sjálfum sér og öðrum,“ sagði Mourinho. What's happened there?!? Hugo Lloris and Son Heung-min have to be separated by their teammates as they make their way off the pitch at half-time! Watch the second half live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/pw7l8fklBg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Ég bað þá um að öskra á liðsfélagana og að þeir myndu gera allt fyrir hvorn annan og atvikið undir lok fyrri hálfleiks var frábært því allir elska Son en fyrirliðinn hélt að hann hefði getað gefið meira.“ „Ég veit ekki ef hann ýtti honum eða ekki en það er mikilvægt fyrir liðið að þroskast. Því ef liðið þroskast krefjast þeir meira frá hvor öðrum og verða sterkari persónuleikar. Ég var mjög ánægður. Ég sagði við þá í hálfleik að ég var í engum vafa að þeir myndu standa saman þangað til í lok leiksins,“ sagði Mourinho. "I think it's something very important for the team to grow up because you need to demand from each other."Jose Mourinho was pleased to see Hugo Lloris and Son Heung-min have a confrontation at half-time during Tottenham's 1-0 win over Everton. pic.twitter.com/WoBx8NureF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. Það sauð allt upp úr á leið inn til búningsherbergja í hálfleik en Hugo Lloris kom þá hlaupandi í átt að Son Heung-min og virtist ætla að hjóla í hann. Frakkinn ku hafa verið ósáttur með varnarvinnu Son rétt fyrir hálfleikinn og það þurfti að stíga á milli þeirra en Mourinho var ánægður með þetta. „Þetta er svo fallegt. Þetta er líklega afleiðingin af fundunum sem við héldum. Ef þú vilt kenna einhverjum um þetta þá er þetta mér að kenna. Ég var gagnrýninn á strákanna því þeir eru ekki nægilega gagnrýnir á sjálfan sig. Ég bað þá um að krefjast meira frá sjálfum sér og öðrum,“ sagði Mourinho. What's happened there?!? Hugo Lloris and Son Heung-min have to be separated by their teammates as they make their way off the pitch at half-time! Watch the second half live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/pw7l8fklBg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Ég bað þá um að öskra á liðsfélagana og að þeir myndu gera allt fyrir hvorn annan og atvikið undir lok fyrri hálfleiks var frábært því allir elska Son en fyrirliðinn hélt að hann hefði getað gefið meira.“ „Ég veit ekki ef hann ýtti honum eða ekki en það er mikilvægt fyrir liðið að þroskast. Því ef liðið þroskast krefjast þeir meira frá hvor öðrum og verða sterkari persónuleikar. Ég var mjög ánægður. Ég sagði við þá í hálfleik að ég var í engum vafa að þeir myndu standa saman þangað til í lok leiksins,“ sagði Mourinho. "I think it's something very important for the team to grow up because you need to demand from each other."Jose Mourinho was pleased to see Hugo Lloris and Son Heung-min have a confrontation at half-time during Tottenham's 1-0 win over Everton. pic.twitter.com/WoBx8NureF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira