Alonso snýr aftur í Formúlu 1 á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2020 17:30 Fernando Alonso varð tvisvar sinnum heimsmeistari með Renault, liðinu sem hann ætlar að endurnýja kynnin við á næsta ári. getty/Marco Canoniero Fernando Alonso ætlar að snúa aftur í Formúlu 1 með Renault á næsta tímabili. Spánverjinn hætti keppni eftir tímabilið 2018. BBC greinir frá endurkomu Alonsos. Hann tekur sæti Daniels Ricciardo hjá Renault en hann fer til McLaren eftir tímabilið. Alonso og Frakkinn Esteban Ocon munu því keppa fyrir Renault á næsta tímabili. Í frétt BBC kemur fram að Alonso hafi átt í viðræðum við Renault frá því í nóvember á síðasta ári. Alonso varð heimsmeistari ökuþóra með Renault 2005 og 2006. Hann fór í kjölfarið til McLaren en var aðeins í eitt ár þar og gekk svo aftur í raðir Renault. Alonso ók fyrir Ferrari á árunum 2010-14 og fór svo aftur til McLaren. Hann lenti í 2. sæti í keppni ökuþóra 2010, 2012 og 2013. Alonso, sem verður 39 ára síðar í þessum mánuði, hefur unnið 32 keppnir í Formúlu 1 á ferlinum. Aðeins fimm hafa unnið fleiri keppnir: Michael Schumacher, Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Alain Prost og Ayrton Senna. Síðasti sigur Alonsos kom 2013 en síðustu árin hjá McLaren voru erfið, bæði fyrir hann og liðið. Renault endaði í 5. sæti í keppni bílasmiða á síðasta tímabili. Í fyrstu keppni ársins, í Austurríki um helgina, endaði Ricciardo í 10. sæti og Ocon í því fjórtánda. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fernando Alonso ætlar að snúa aftur í Formúlu 1 með Renault á næsta tímabili. Spánverjinn hætti keppni eftir tímabilið 2018. BBC greinir frá endurkomu Alonsos. Hann tekur sæti Daniels Ricciardo hjá Renault en hann fer til McLaren eftir tímabilið. Alonso og Frakkinn Esteban Ocon munu því keppa fyrir Renault á næsta tímabili. Í frétt BBC kemur fram að Alonso hafi átt í viðræðum við Renault frá því í nóvember á síðasta ári. Alonso varð heimsmeistari ökuþóra með Renault 2005 og 2006. Hann fór í kjölfarið til McLaren en var aðeins í eitt ár þar og gekk svo aftur í raðir Renault. Alonso ók fyrir Ferrari á árunum 2010-14 og fór svo aftur til McLaren. Hann lenti í 2. sæti í keppni ökuþóra 2010, 2012 og 2013. Alonso, sem verður 39 ára síðar í þessum mánuði, hefur unnið 32 keppnir í Formúlu 1 á ferlinum. Aðeins fimm hafa unnið fleiri keppnir: Michael Schumacher, Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Alain Prost og Ayrton Senna. Síðasti sigur Alonsos kom 2013 en síðustu árin hjá McLaren voru erfið, bæði fyrir hann og liðið. Renault endaði í 5. sæti í keppni bílasmiða á síðasta tímabili. Í fyrstu keppni ársins, í Austurríki um helgina, endaði Ricciardo í 10. sæti og Ocon í því fjórtánda.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn