Föstudagsplaylisti Axis Dancehall Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. júlí 2020 16:28 Axis lagsmenn eru agndofa yfir magni tónlistar sem fyrirfinnst. Atli Þór Einarsson Axis Dancehall er íslenskt raftónlistardúó skipað þeim Atla Steini Bjarnasyni og Grétari Mar Sigurðssyni. Snemma á síðasta ári kom út fyrsta plata þeirra í fullri lengd, Celebs, og sá post-dreifing um útgáfuna. Sveitin setti saman risavaxinn lagalista fyrir Vísi, sem er um átta og hálf klukkustund að lengd. „Þessi playlisti er allt og ekkert, bara ógeðslega mikið af öllu fyrir alla!“ segja þeir kumpánar um listann og titla hann „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST“. Dúóið vinnur nú að alls konar efni sem mun koma út á þessu ári og er lagið Shish Kebab þar í forgangi. „Fólk á eftir að shish kebabba yfir sig,” segja þeir um lagið sem er búið að liggja á yfirgefnum hörðum disk í 3 ár. „Já við týndum þessu öllu,“ halda þeir áfram og segjast hafa leitað og leitað að því. Þeir hafi sem betur fer fundið það og leggja áherslu á að það sé „alveeeg að verða tilbúið.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Axis Dancehall er íslenskt raftónlistardúó skipað þeim Atla Steini Bjarnasyni og Grétari Mar Sigurðssyni. Snemma á síðasta ári kom út fyrsta plata þeirra í fullri lengd, Celebs, og sá post-dreifing um útgáfuna. Sveitin setti saman risavaxinn lagalista fyrir Vísi, sem er um átta og hálf klukkustund að lengd. „Þessi playlisti er allt og ekkert, bara ógeðslega mikið af öllu fyrir alla!“ segja þeir kumpánar um listann og titla hann „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST“. Dúóið vinnur nú að alls konar efni sem mun koma út á þessu ári og er lagið Shish Kebab þar í forgangi. „Fólk á eftir að shish kebabba yfir sig,” segja þeir um lagið sem er búið að liggja á yfirgefnum hörðum disk í 3 ár. „Já við týndum þessu öllu,“ halda þeir áfram og segjast hafa leitað og leitað að því. Þeir hafi sem betur fer fundið það og leggja áherslu á að það sé „alveeeg að verða tilbúið.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira