Morikawa hafði betur gegn Thomas í bráðabana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2020 23:00 Morikawa fékk líka þessa fínu skál fyrir að vinna mót dagsins. Gregory Shamus/Getty Images Workday Charity Open- mótinu í golfi lauk í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hinn 23 ára gamli Collin Morikawa hafði betur gegn Justin Thomas í bráðabana og vann þar með sitt annað PGA-mót á ferlinum. Collin Morikawa. @CalMensGolf product Former world No. 1 amateur Finished T2 @KornFerryTour event as a freshman @Lakers and @Dodgers fan And now? Two-time PGA TOUR champion at age 23 pic.twitter.com/DT4lfZ8yQR— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020 Það sem gerir þetta afrek enn magnaðra er að þetta var aðeins 24. mót Morikawa í mótaröðinni. Ágætis árangur það. Fyrir hring dagsins var Thomas með forystu en Morikawa vann hægt og bítandi á. Á endanum þurfti bráðabana til að skera úr um hvor myndi fara með sigur af hólmi en báðir léku á 19 höggum undir pari. Alls þurfti þrjár holur til að útkljá keppni þeirra félaga. Þeir léku fyrstu holuna báðir á þremur höggum og þá síðari á fjórum. Á þriðju holu fór Thomas yfir þau fjögur högg sem Morikawa þurfti til að koma kúlunni ofan í og þar með tapaði hann bráðabananum. Third playoff hole.JT is stuck behind a tree. pic.twitter.com/i4u0iCMoNU— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020 Golf Tengdar fréttir Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. 12. júlí 2020 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Workday Charity Open- mótinu í golfi lauk í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hinn 23 ára gamli Collin Morikawa hafði betur gegn Justin Thomas í bráðabana og vann þar með sitt annað PGA-mót á ferlinum. Collin Morikawa. @CalMensGolf product Former world No. 1 amateur Finished T2 @KornFerryTour event as a freshman @Lakers and @Dodgers fan And now? Two-time PGA TOUR champion at age 23 pic.twitter.com/DT4lfZ8yQR— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020 Það sem gerir þetta afrek enn magnaðra er að þetta var aðeins 24. mót Morikawa í mótaröðinni. Ágætis árangur það. Fyrir hring dagsins var Thomas með forystu en Morikawa vann hægt og bítandi á. Á endanum þurfti bráðabana til að skera úr um hvor myndi fara með sigur af hólmi en báðir léku á 19 höggum undir pari. Alls þurfti þrjár holur til að útkljá keppni þeirra félaga. Þeir léku fyrstu holuna báðir á þremur höggum og þá síðari á fjórum. Á þriðju holu fór Thomas yfir þau fjögur högg sem Morikawa þurfti til að koma kúlunni ofan í og þar með tapaði hann bráðabananum. Third playoff hole.JT is stuck behind a tree. pic.twitter.com/i4u0iCMoNU— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020
Golf Tengdar fréttir Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. 12. júlí 2020 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. 12. júlí 2020 09:30