Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 09:00 Marcus Rashford kynntist sjálfir fátækt í barnæsku og hefur barist gegn henni síðan að hann komst í stöðu til að geta haft áhrif. EPA-EFE/Michael Steele Manchester United framherjinn Marcus Rashford er frábær knattspyrnumaður með framtíðina fyrir sér að undanförnu hefur hann ekki vakið minni athygli fyrir frammistöðu sína utan fótboltans. Marcus Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Marcus Rashford to receive honorary doctorate from the University of Manchester | @TelegraphDucker https://t.co/ocPD6vgAUv— Telegraph Football (@TeleFootball) July 15, 2020 Háskólinn í Manchester, University of Manchester, hefur nú gefið það út að Marcus Rashford fái heiðursdoktorsgráðu í næsta mánuði. Þetta er mesta viðurkenning sem háskólinn getur veitt. Rashford hefur sjálfur hjálpað að safna yfir tuttugu milljónum punda í samstarfi við FareShare sem hafa síðan skilað fátækum heimilum 3,9 milljónum matarbakka í hverri viku. Marcus Rashford er aðeins 22 ára gamall en hefur sýnt mikinn þroska með þessu baráttumáli sínu. "It's a proud day for myself and my family" Marcus Rashford will become the youngest person to receive an honorary doctorate from the University of Manchester for his campaign against child poverty. Latest: https://t.co/dcYvpS4WDp pic.twitter.com/mSVx2Ovbja— BBC Sport (@BBCSport) July 15, 2020 „Þetta er stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði stoltur Marcus Rashford eftir að hann frétti af viðurkenningunni. Manchester United goðsagnirnar Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton hafa líka fengið þessa miklu viðurkenningu. „Við eigum enn mikið verk fyrir höndum í baráttunni við fátækt barna í þessu landi en að fá svona viðurkenningu frá þinni borg þýðir að við erum á leiðinni í rétta átt og það skiptir miklu máli,“ sagði Marcus Rashford. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Manchester United framherjinn Marcus Rashford er frábær knattspyrnumaður með framtíðina fyrir sér að undanförnu hefur hann ekki vakið minni athygli fyrir frammistöðu sína utan fótboltans. Marcus Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Marcus Rashford to receive honorary doctorate from the University of Manchester | @TelegraphDucker https://t.co/ocPD6vgAUv— Telegraph Football (@TeleFootball) July 15, 2020 Háskólinn í Manchester, University of Manchester, hefur nú gefið það út að Marcus Rashford fái heiðursdoktorsgráðu í næsta mánuði. Þetta er mesta viðurkenning sem háskólinn getur veitt. Rashford hefur sjálfur hjálpað að safna yfir tuttugu milljónum punda í samstarfi við FareShare sem hafa síðan skilað fátækum heimilum 3,9 milljónum matarbakka í hverri viku. Marcus Rashford er aðeins 22 ára gamall en hefur sýnt mikinn þroska með þessu baráttumáli sínu. "It's a proud day for myself and my family" Marcus Rashford will become the youngest person to receive an honorary doctorate from the University of Manchester for his campaign against child poverty. Latest: https://t.co/dcYvpS4WDp pic.twitter.com/mSVx2Ovbja— BBC Sport (@BBCSport) July 15, 2020 „Þetta er stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði stoltur Marcus Rashford eftir að hann frétti af viðurkenningunni. Manchester United goðsagnirnar Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton hafa líka fengið þessa miklu viðurkenningu. „Við eigum enn mikið verk fyrir höndum í baráttunni við fátækt barna í þessu landi en að fá svona viðurkenningu frá þinni borg þýðir að við erum á leiðinni í rétta átt og það skiptir miklu máli,“ sagði Marcus Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira