Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Aron Guðmundsson skrifar 31. janúar 2026 10:06 Gísli Þorgeir í mikilli baráttu við varnarmenn danska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Fjallað er um gagnrýni íslenska landsliðsmannsins Gísla Þorgeirs Kristjánssonar í garð dómara undanúrslitaleiksins gegn Dönum á danska miðlinum TV 2 núna í morgun og ekki eru allir á eitt sammála honum í þeim efnum. Í viðtali bæði við Vísi sem og TV 2 eftir leik gagnrýndi Gísli Þorgeir norska dómaraparið sem sá um að dæma undanúrslitaleikinn gegn Dönum í Boxen. „Það þarf allt að vera fullkomið á móti svona liði eins og Danmörku, en það var það ekki. Við brennum fjórum vítum, sem er ótrúlega mikið á móti svona sterku liði og þeir refsa í hvert skipti sem við skorum ekki. Það er það fyrsta sem kemur upp í hausinn en svo eru margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ sagði Gísli í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn í gær. Vildi Gísli meina að íslenska liðið fengi oft á tíðum ekki að spila handbolta sökum ákvarðana dómara leiksins. „Það var líka mín tilfinning að þær ákvarðanir hafi farið þeirra megin í dag. Það svíður auðvitað mikið því mér fannst við verðskulda meira.“ Gísli var á sömu nótum í viðtali við TV 2 í Danmörku en danski miðillinn hefur deilt fréttinni á samfélagsmiðlum og þar standa Danir ekki á sínum skoðunum. „Sárir taparar,“ skrifar einn og segir íslenska viðhorfið hafa skinið í gegn allan leikinn. Þegar að vel hafi gengið lék allt í lyndi en um leið og liðið missti tökin hafi dómaranum verið kennt um. „Danirnir hefðu auðveldlega getað unnið með 5-6 mörkum ef þeir hefðu lagt meiri þunga með sóknarleik sínum síðustu 3-4 mínúturnar.“ Aðrir eru á því að Strákarnir okkar hafi sloppið vel frá verkefninu miðað við hörkuna sem þeir sýndu í leiknum. „Haltu kjafti Ísland og reynið að spila án þess að hjóla í andstæðinginn...Það sem þið sýnduð í gær er skandall fyrir handboltann.“ EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. 30. janúar 2026 23:57 Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sérfræðingar Besta sætisins eru á því að finna þurfi jafnvægið á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar í leik íslenska landsliðsins. Þegar að það náist geti farið að horfa í að vinna till gullverðlauna á stórmóti. 31. janúar 2026 09:38 HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Fulltrúar HSÍ í Herning eru ekki parsáttir við skipulag EHF á úrslitahelginni. Vansvefta starfsmenn voru skikkaðir á fjölmiðlaviðburð í morgunsárið. 31. janúar 2026 08:39 Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar um bronsið á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap á móti Dönum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Hér má sjá myndir frá leiknum. 31. janúar 2026 09:02 „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sérfræðingar Besta sætisins segja reynslu kvöldsins í tapleik í undanúrslitum EM gegn ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana, vörðu á leið Strákana okkar sem hafi allt til alls til þess að berjast um gullmedalíur við Danina á komandi árum. 31. janúar 2026 00:17 Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. 30. janúar 2026 23:12 Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. 30. janúar 2026 22:54 Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. 30. janúar 2026 22:45 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Í viðtali bæði við Vísi sem og TV 2 eftir leik gagnrýndi Gísli Þorgeir norska dómaraparið sem sá um að dæma undanúrslitaleikinn gegn Dönum í Boxen. „Það þarf allt að vera fullkomið á móti svona liði eins og Danmörku, en það var það ekki. Við brennum fjórum vítum, sem er ótrúlega mikið á móti svona sterku liði og þeir refsa í hvert skipti sem við skorum ekki. Það er það fyrsta sem kemur upp í hausinn en svo eru margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ sagði Gísli í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn í gær. Vildi Gísli meina að íslenska liðið fengi oft á tíðum ekki að spila handbolta sökum ákvarðana dómara leiksins. „Það var líka mín tilfinning að þær ákvarðanir hafi farið þeirra megin í dag. Það svíður auðvitað mikið því mér fannst við verðskulda meira.“ Gísli var á sömu nótum í viðtali við TV 2 í Danmörku en danski miðillinn hefur deilt fréttinni á samfélagsmiðlum og þar standa Danir ekki á sínum skoðunum. „Sárir taparar,“ skrifar einn og segir íslenska viðhorfið hafa skinið í gegn allan leikinn. Þegar að vel hafi gengið lék allt í lyndi en um leið og liðið missti tökin hafi dómaranum verið kennt um. „Danirnir hefðu auðveldlega getað unnið með 5-6 mörkum ef þeir hefðu lagt meiri þunga með sóknarleik sínum síðustu 3-4 mínúturnar.“ Aðrir eru á því að Strákarnir okkar hafi sloppið vel frá verkefninu miðað við hörkuna sem þeir sýndu í leiknum. „Haltu kjafti Ísland og reynið að spila án þess að hjóla í andstæðinginn...Það sem þið sýnduð í gær er skandall fyrir handboltann.“
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. 30. janúar 2026 23:57 Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sérfræðingar Besta sætisins eru á því að finna þurfi jafnvægið á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar í leik íslenska landsliðsins. Þegar að það náist geti farið að horfa í að vinna till gullverðlauna á stórmóti. 31. janúar 2026 09:38 HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Fulltrúar HSÍ í Herning eru ekki parsáttir við skipulag EHF á úrslitahelginni. Vansvefta starfsmenn voru skikkaðir á fjölmiðlaviðburð í morgunsárið. 31. janúar 2026 08:39 Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar um bronsið á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap á móti Dönum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Hér má sjá myndir frá leiknum. 31. janúar 2026 09:02 „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sérfræðingar Besta sætisins segja reynslu kvöldsins í tapleik í undanúrslitum EM gegn ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana, vörðu á leið Strákana okkar sem hafi allt til alls til þess að berjast um gullmedalíur við Danina á komandi árum. 31. janúar 2026 00:17 Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. 30. janúar 2026 23:12 Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. 30. janúar 2026 22:54 Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. 30. janúar 2026 22:45 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. 30. janúar 2026 23:57
Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sérfræðingar Besta sætisins eru á því að finna þurfi jafnvægið á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar í leik íslenska landsliðsins. Þegar að það náist geti farið að horfa í að vinna till gullverðlauna á stórmóti. 31. janúar 2026 09:38
HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Fulltrúar HSÍ í Herning eru ekki parsáttir við skipulag EHF á úrslitahelginni. Vansvefta starfsmenn voru skikkaðir á fjölmiðlaviðburð í morgunsárið. 31. janúar 2026 08:39
Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar um bronsið á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap á móti Dönum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Hér má sjá myndir frá leiknum. 31. janúar 2026 09:02
„Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sérfræðingar Besta sætisins segja reynslu kvöldsins í tapleik í undanúrslitum EM gegn ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana, vörðu á leið Strákana okkar sem hafi allt til alls til þess að berjast um gullmedalíur við Danina á komandi árum. 31. janúar 2026 00:17
Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. 30. janúar 2026 23:12
Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. 30. janúar 2026 22:54
Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. 30. janúar 2026 22:45