Gul viðvörun til hádegis fyrir austan Sylvía Hall skrifar 19. júlí 2020 08:20 Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt. Veðurstofa ÍSlands Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. Í nótt stytti upp á norðvesturlandi og gangi spár eftir mun stytta upp á norðausturlandi með morgninum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að það megi búast við álagi á fráveitukerfi þar sem mesta úrkoman var, enda taki það tíma fyrir vatnið að skila sér til sjávar. Þá má búast við lítilsháttar vætu við norðausturströndina. Enn eru varasamir vindstrengir undir Vatnajökli og syðst á Austfjörðum en það dregur úr þeim um hádegisbil. Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt með hviðum um eða yfir 25 metrum á sekúndu syðst. Ökutæki sem taka á sig vind eru beðin um að fara varlega. Næsta vika er sögð líta vel út, lítil úrkoma og fremur hægur vindur. í lok vikunnar er þó útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður með heldur meiri úrkomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðvestan 8-13 m/s og lítils háttar rigning á norðausturhorninu, en lægir og birtir til þegar líður á daginn. Annars vestlæg átt, 3-10 og bjart með köflum, en smáskúrir síðdegis SA-lands. Hiti víða 8 til 18 stig, hlýjast á SA-landi, en svalast við NA-ströndina. Á þriðjudag:Suðvestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum síðdegis NA-til. Hiti 8 til 16 stig, svalast á N- og A-landi. Á fimmtudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað og smáskúrir NA-til, en bjart með köflum S- og V-lands en stöku skúrir SA-lands, einkum síðdegis. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag:Norðaustlæg átt með rigningu NA-til og S-lands, en annars þurrt að kalla. Heldur kólnandi. Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með vætu, en bjart Veður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. Í nótt stytti upp á norðvesturlandi og gangi spár eftir mun stytta upp á norðausturlandi með morgninum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að það megi búast við álagi á fráveitukerfi þar sem mesta úrkoman var, enda taki það tíma fyrir vatnið að skila sér til sjávar. Þá má búast við lítilsháttar vætu við norðausturströndina. Enn eru varasamir vindstrengir undir Vatnajökli og syðst á Austfjörðum en það dregur úr þeim um hádegisbil. Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt með hviðum um eða yfir 25 metrum á sekúndu syðst. Ökutæki sem taka á sig vind eru beðin um að fara varlega. Næsta vika er sögð líta vel út, lítil úrkoma og fremur hægur vindur. í lok vikunnar er þó útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður með heldur meiri úrkomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðvestan 8-13 m/s og lítils háttar rigning á norðausturhorninu, en lægir og birtir til þegar líður á daginn. Annars vestlæg átt, 3-10 og bjart með köflum, en smáskúrir síðdegis SA-lands. Hiti víða 8 til 18 stig, hlýjast á SA-landi, en svalast við NA-ströndina. Á þriðjudag:Suðvestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum síðdegis NA-til. Hiti 8 til 16 stig, svalast á N- og A-landi. Á fimmtudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað og smáskúrir NA-til, en bjart með köflum S- og V-lands en stöku skúrir SA-lands, einkum síðdegis. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag:Norðaustlæg átt með rigningu NA-til og S-lands, en annars þurrt að kalla. Heldur kólnandi. Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með vætu, en bjart
Veður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira