Hákon Örn og Guðrún Brá leiða eftir fyrri átján á Hvaleyrinni Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 12:00 Guðrún Brá er með forystu á heimavelli. Mynd/Golfsamband Íslands Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði á tveimur höggum undir pari í dag og er með fjögurra högga forskot á Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur sem er í öðru sætinu. Ragnhildur Kristinsdóttir er í þriðja sætinu á 74 höggum. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki á strik í da en hún lék á sjö höggum yfir pari. Eftir frestanir föstudagsins og í gær verða tveir hringnir leiknir í dag og sigurvegararnir koma því í ljós síðdegis. Í karlaflokki er Hákon Örn Magnússon í efsta sætinu á fjórum höggum undir pari. Sverrir Haraldsson er í öðru sætinu á þremur höggum undir pari en þeir Tómas Eiríksson og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson eru jafnir í 3. sætinu á tveimur höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði á tveimur höggum undir pari í dag og er með fjögurra högga forskot á Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur sem er í öðru sætinu. Ragnhildur Kristinsdóttir er í þriðja sætinu á 74 höggum. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki á strik í da en hún lék á sjö höggum yfir pari. Eftir frestanir föstudagsins og í gær verða tveir hringnir leiknir í dag og sigurvegararnir koma því í ljós síðdegis. Í karlaflokki er Hákon Örn Magnússon í efsta sætinu á fjórum höggum undir pari. Sverrir Haraldsson er í öðru sætinu á þremur höggum undir pari en þeir Tómas Eiríksson og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson eru jafnir í 3. sætinu á tveimur höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira