Staða Gylfa var lykillinn að mati Ancelotti Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 11:00 Gylfi heldur boltanum í leiknum í gær. FH-ingurinn átti flottan leik. vísir/getty Everton vann sinn fyrsta sigur í síðustu fimm leikjum er liðið bar sigurorð af Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. Everton hafði gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum er liðið mætti á Bramall Lane í gær. Liðið fór þó í burtu með stigin þrjú eftir hörkuleik en Gylfi lagði upp eina mark leiksins fyrir Brasilíumanninn Richarlison. „Mér fannst við bæta okkur mikið frá síðasta útileik. Við sýndum allt annað viðhorf og einbeitingu. Þú getur bara unnið hér ef þú ert einbeittur og klár í slaginn,“ sagði Ancelotti en Everton fékk 3-0 skell gegn Wolves í síðasta útileik. „Varnarlega vorum við góðir því við vissum að þeir væru hættulegir. Richarlison og Walcott vörðust vel á vængjunum. Við gerðum vel og frammistaðan var góð.“ Gylfi Þór fékk loksins að spila í sinni uppáhalds stöðu, sjálfri tíunni, eða stöðunni á bak við framherjann Dominic Calvert-Lewin. Gylfi lagði svo upp eina mark leiksins. „Lykilstaðan var staða Gylfa Sigurðssonar. Þeir náðu að koma í veg fyrir sendingarnar í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik höfðu þeir minni orku og við fundum fleiri leiðir til þess koma boltanum á milli línana.“ Ancelotti: "The key position was the position of Gylfi Sigurdsson. They were able to screen the passes in the first half, but in the second half they had less energy to press and we had more opportunity to find a solution between their lines."— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 20, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20. júlí 2020 20:30 Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Everton vann sinn fyrsta sigur í síðustu fimm leikjum er liðið bar sigurorð af Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. Everton hafði gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum er liðið mætti á Bramall Lane í gær. Liðið fór þó í burtu með stigin þrjú eftir hörkuleik en Gylfi lagði upp eina mark leiksins fyrir Brasilíumanninn Richarlison. „Mér fannst við bæta okkur mikið frá síðasta útileik. Við sýndum allt annað viðhorf og einbeitingu. Þú getur bara unnið hér ef þú ert einbeittur og klár í slaginn,“ sagði Ancelotti en Everton fékk 3-0 skell gegn Wolves í síðasta útileik. „Varnarlega vorum við góðir því við vissum að þeir væru hættulegir. Richarlison og Walcott vörðust vel á vængjunum. Við gerðum vel og frammistaðan var góð.“ Gylfi Þór fékk loksins að spila í sinni uppáhalds stöðu, sjálfri tíunni, eða stöðunni á bak við framherjann Dominic Calvert-Lewin. Gylfi lagði svo upp eina mark leiksins. „Lykilstaðan var staða Gylfa Sigurðssonar. Þeir náðu að koma í veg fyrir sendingarnar í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik höfðu þeir minni orku og við fundum fleiri leiðir til þess koma boltanum á milli línana.“ Ancelotti: "The key position was the position of Gylfi Sigurdsson. They were able to screen the passes in the first half, but in the second half they had less energy to press and we had more opportunity to find a solution between their lines."— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 20, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20. júlí 2020 20:30 Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20. júlí 2020 20:30
Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55