Tveir Bandaríkjamenn leiða fyrir lokahringinn í dag Ísak Hallmundarson skrifar 26. júlí 2020 07:00 Michael Thompson er efstur ásamt Richy Werenski. getty/Stacy Revere Michael Thompson og Richy Werenski eru efstir fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu. Mótið er hluti af PGA og fer lokahringurinn fram í dag. Thompson og Werenski enduðu báðir á 68 höggum í gær, eða þremur undir pari, og eru samtals fimmtán höggum undir pari. Suður-Afríkumaðurinn Charl Schwartzel og Bandaríkjamaðurinn Tony Finau koma næstir á eftir á þrettán höggum undir pari. Stærstu nöfnin eru ekki með að þessu sinni. Jon Rahm sem er efstur á heimslistanum tók ekki þátt, sömuleiðis hvorki Tiger Woods né Rory McIlroy ásamt fleiri þekktum kylfingum. Stærstu nöfn mótsins eru líklega Brooks Koepka og Matthew Wolff. Wolff er í 13. sæti á tíu höggum undir pari en Koepka komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Bein útsending frá lokahringnum hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Michael Thompson og Richy Werenski eru efstir fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu. Mótið er hluti af PGA og fer lokahringurinn fram í dag. Thompson og Werenski enduðu báðir á 68 höggum í gær, eða þremur undir pari, og eru samtals fimmtán höggum undir pari. Suður-Afríkumaðurinn Charl Schwartzel og Bandaríkjamaðurinn Tony Finau koma næstir á eftir á þrettán höggum undir pari. Stærstu nöfnin eru ekki með að þessu sinni. Jon Rahm sem er efstur á heimslistanum tók ekki þátt, sömuleiðis hvorki Tiger Woods né Rory McIlroy ásamt fleiri þekktum kylfingum. Stærstu nöfn mótsins eru líklega Brooks Koepka og Matthew Wolff. Wolff er í 13. sæti á tíu höggum undir pari en Koepka komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Bein útsending frá lokahringnum hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira