Íslendingar birta vandræðalegar unglingamyndir af sér Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2020 13:31 Unglingamyndir geta verið fyndnar eins og nokkrir Íslendingar sýndu á Twitter. Þessi mynd tengist ekki fréttinni beint. Vísir/getty „Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020 Grín og gaman Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
„Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020
Grín og gaman Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira